Federer ætlar að gera enn betur á næsta ári 26. desember 2006 11:30 Yfirburðir Federer í tennis-íþróttinni eru með hreinum ólíkindum. MYND/Getty Roger Federer, langbesti tennisspilari heims, stefnir á að ná enn betri árangri á næsta ári en hann gerði á þessu ári. Federer segir það vel mögulegt, þrátt fyrir að hann hafi verið nánast óstöðvandi í ár. Federer tók þátt í 17 mótum á árinu sem senn er að ljúka og komst hann í úrslit í 16 þessara móta. Þá sigraði hann í þremur af fjórum stórmótum ársins, en enn sem komið er hefur Rafael Nadal yfirhöndina gegn Federer á leirvelli, eins og Opna franska meistaramótið er leikið á. Nadal hefur haft mikla yfirburði á leir síðustu ár en Federer segir að eitt af markmiðum sínum á næsta ári sé að bæta sig á þeim vettvangi. "Ég er að upplifa minn æðsta draum. Ég vona bara að ég vakni ekki alveg strax," sagði Federer í viðtali í vikunni þar sem hann fór yfir síðasta ár og alla velgengnina sem hann upplifði. "En einn draumurinn sem hefur ekki orðið að veruleika er sigur á Opna franska. Vonandi rætist hann á næsta ári," segir Federer, sem segir þó að önnur markmið séu ekki síður mikilvægari. "Ég vill halda áfram að vinna Wimbledon-mótið og svo stefni ég náttúrulega að því að halda sæti mínu sem efsti maður á heimslistanum," sagði sá svissneski. "Opna franska mótið er mér mikilvægt en einnig Davis-Cup. Þá eru Ólympíuleikarnir árið 2008 mér einnig ofarlega í huga. Þetta eru mótin sem ég á eftir að vinna." Erlendar Íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Sjá meira
Roger Federer, langbesti tennisspilari heims, stefnir á að ná enn betri árangri á næsta ári en hann gerði á þessu ári. Federer segir það vel mögulegt, þrátt fyrir að hann hafi verið nánast óstöðvandi í ár. Federer tók þátt í 17 mótum á árinu sem senn er að ljúka og komst hann í úrslit í 16 þessara móta. Þá sigraði hann í þremur af fjórum stórmótum ársins, en enn sem komið er hefur Rafael Nadal yfirhöndina gegn Federer á leirvelli, eins og Opna franska meistaramótið er leikið á. Nadal hefur haft mikla yfirburði á leir síðustu ár en Federer segir að eitt af markmiðum sínum á næsta ári sé að bæta sig á þeim vettvangi. "Ég er að upplifa minn æðsta draum. Ég vona bara að ég vakni ekki alveg strax," sagði Federer í viðtali í vikunni þar sem hann fór yfir síðasta ár og alla velgengnina sem hann upplifði. "En einn draumurinn sem hefur ekki orðið að veruleika er sigur á Opna franska. Vonandi rætist hann á næsta ári," segir Federer, sem segir þó að önnur markmið séu ekki síður mikilvægari. "Ég vill halda áfram að vinna Wimbledon-mótið og svo stefni ég náttúrulega að því að halda sæti mínu sem efsti maður á heimslistanum," sagði sá svissneski. "Opna franska mótið er mér mikilvægt en einnig Davis-Cup. Þá eru Ólympíuleikarnir árið 2008 mér einnig ofarlega í huga. Þetta eru mótin sem ég á eftir að vinna."
Erlendar Íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Sjá meira