Þrjú töp hjá FH í Dalnum á síðustu fjórum árum 2. september 2007 11:15 Arnór Aðalsteinsson Bliki og FH-ingurinn Matthías Guðmundsson verða í eldlínunni í dag. Anton Íslandsmeistarar FH-inga, sem eru með sex stiga forskot á toppi Landsbankadeildar karla, eru enn á ný mættir í bikarleik á Laugardalsvelli þar sem þeir hafa dottið út úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. FH mætir Breiðabliki í fyrri undanúrslitaleik VISA-bikars karla og hefst leikurinn klukkan 16.00. FH-ingar hafa þegar unnið einn bikarleik í Laugardalnum í sumar þegar þeir slógu Valsmenn út úr átta liða úrslitunum með marki Ásgeirs Gunnars Ásgeirssonar í uppbótartíma. Þeir töpuðu hinsvegar bikarleikjum í Laugardalnum 2005 (undanúrslit gegn Fram, 6-7 í vítakeppni), 2004 (undanúrslit gegn KA, 0-1) og 2003 (úrslitaleikur gegn ÍA, 0-1). FH hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn þrjú ár í röð en FH hefur aldrei unnið bikarinn þrátt fyrir að eiga að baki þrjá bikarúrslitaleiki. FH tapaði bikarúrslitaleiknum 1972 fyrir ÍBV 0-2, 1991 töpuðu þeir 0-1 í aukaleik á móti val eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og 2003 töpuðu þeir 0-1 fyrir ÍA. FH spilar í dag sinn tólfta undanúrslitaleik í bikarkeppninni en Hafnfirðingar hafa tapað 8 af 11 leikjum þar af fjórum þeirra á síðustu sjö árum. Breiðablik á allt annað en góðar minningar úr undanúrslitum bikarsins því eftir eina sigurinn fyrir 36 árum (1971 gegn Fram, 1-0) þá hafa Blikar tapað sex undanúrslitaleikjum í röð síðast 0-3 gegn KR árið 1999. Síðustu ár hjá FH-ingum í bikarnum 2007 Undanúrslit Mæta Breiðabliki á Laugardalsvelli 2006 16 liða úrslit 1-2 fyrir Víkingi í Kaplakrika 2005 Undanúrslit Tap fyrir Fram í vítakepppni á Laugardalsvelli 2004 Undanúrslit 0-1 tap fyrir KA á Laugardalsvelli 2003 Úrslitaleikur 0-1 tap fyrir ÍA á Laugardalsvelli 2002 16 liða úrslit 1-4 tap fyrir Fylki í Árbænum 2001 Undanúrslit 0-3 tap fyrir KA í Kaplakrika Íslenski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Íslandsmeistarar FH-inga, sem eru með sex stiga forskot á toppi Landsbankadeildar karla, eru enn á ný mættir í bikarleik á Laugardalsvelli þar sem þeir hafa dottið út úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. FH mætir Breiðabliki í fyrri undanúrslitaleik VISA-bikars karla og hefst leikurinn klukkan 16.00. FH-ingar hafa þegar unnið einn bikarleik í Laugardalnum í sumar þegar þeir slógu Valsmenn út úr átta liða úrslitunum með marki Ásgeirs Gunnars Ásgeirssonar í uppbótartíma. Þeir töpuðu hinsvegar bikarleikjum í Laugardalnum 2005 (undanúrslit gegn Fram, 6-7 í vítakeppni), 2004 (undanúrslit gegn KA, 0-1) og 2003 (úrslitaleikur gegn ÍA, 0-1). FH hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn þrjú ár í röð en FH hefur aldrei unnið bikarinn þrátt fyrir að eiga að baki þrjá bikarúrslitaleiki. FH tapaði bikarúrslitaleiknum 1972 fyrir ÍBV 0-2, 1991 töpuðu þeir 0-1 í aukaleik á móti val eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og 2003 töpuðu þeir 0-1 fyrir ÍA. FH spilar í dag sinn tólfta undanúrslitaleik í bikarkeppninni en Hafnfirðingar hafa tapað 8 af 11 leikjum þar af fjórum þeirra á síðustu sjö árum. Breiðablik á allt annað en góðar minningar úr undanúrslitum bikarsins því eftir eina sigurinn fyrir 36 árum (1971 gegn Fram, 1-0) þá hafa Blikar tapað sex undanúrslitaleikjum í röð síðast 0-3 gegn KR árið 1999. Síðustu ár hjá FH-ingum í bikarnum 2007 Undanúrslit Mæta Breiðabliki á Laugardalsvelli 2006 16 liða úrslit 1-2 fyrir Víkingi í Kaplakrika 2005 Undanúrslit Tap fyrir Fram í vítakepppni á Laugardalsvelli 2004 Undanúrslit 0-1 tap fyrir KA á Laugardalsvelli 2003 Úrslitaleikur 0-1 tap fyrir ÍA á Laugardalsvelli 2002 16 liða úrslit 1-4 tap fyrir Fylki í Árbænum 2001 Undanúrslit 0-3 tap fyrir KA í Kaplakrika
Íslenski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira