Reynsluboltarnir í liði Hauka of stór biti fyrir Stjörnuna 3. september 2007 06:15 Hanna Guðrún Stefánsdóttir sést hér með bikarinn. Vilhelm Bikarmeistarar Hauka unnu verðskuldaðan 26-32 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Meistarakeppni kvenna í Ásgarði í gær. Leikurinn var ágætlega spilaður og gaf góð fyrirheit fyrir veturinn þó að Íslandsmeistararnir hafi verið nokkuð frá sínu besta. Leikurinn var jafn framan af en Haukar áttu góða leikkafla um miðbik bæði fyrri og seinni hálfleiks sem skildu liðin að lokum að. Stjarnan var með yfirburðalið í fyrra en missti fjóra landsliðsmenn fyrir tímabilið, sem minnkar breiddina í liðinu til muna. „Auðvitað er erfitt að missa svo marga leikmenn en við erum að byggja upp nýtt lið á gömlum grunni og það tekur tíma,” sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Stjörnunnar, að leik loknum en þetta var fyrsti ósigur Stjörnunnar síðan í janúar. „Að tapa er tilfinning sem ég var búinn að gleyma og mér finnst hún ekki góð. Lykilmenn brugðust í dag og voru ekki nógu hungraðir til að taka annan bikarinn á jafn mörgum dögum,“ sagði Aðalsteinn en Stjarnan varð Reykjavíkurmeistari á laugardaginn. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var að vonum ánægð. „Þetta lofar góðu. Frábær vörn lagði grunninn að þessum sigri og hitt fylgdi með. Ég vildi leyfa þessum reynsluboltum sem byrjuðu leikinn að klára verkefnið og kveðja Ásgarð með sigri,” sagði Díana, sem er bjartsýn fyrir spennandi vetur.- gmi Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 7 (10), Rakel Dögg Bragadóttir 5/2 (8/2), Alina Petrache 5/1 (14/2), Birgit Engl 3 (6), Ásta Björk Agnarsdóttir 2 (4), Elísabet Gunnarsdóttir 2 (2), Arna Gunnarsdóttir 1 (1), Ásdís Sigurðardóttir 1 (2). Varin skot:Florentina Grecu 11/1, Helga Vala Jónsdóttir 5 Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 12/4 (14/4), Ramune Pekarskyte 9 (12), Sandra Stojkovic 4 (8), Erna Þráinsdóttir 3 (4), Harpa Melsted 2 (4), Nína K. Björnsdóttir 2 (5). Varin skot: Bryndís Jónsdóttir 9. Olís-deild kvenna Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Bikarmeistarar Hauka unnu verðskuldaðan 26-32 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Meistarakeppni kvenna í Ásgarði í gær. Leikurinn var ágætlega spilaður og gaf góð fyrirheit fyrir veturinn þó að Íslandsmeistararnir hafi verið nokkuð frá sínu besta. Leikurinn var jafn framan af en Haukar áttu góða leikkafla um miðbik bæði fyrri og seinni hálfleiks sem skildu liðin að lokum að. Stjarnan var með yfirburðalið í fyrra en missti fjóra landsliðsmenn fyrir tímabilið, sem minnkar breiddina í liðinu til muna. „Auðvitað er erfitt að missa svo marga leikmenn en við erum að byggja upp nýtt lið á gömlum grunni og það tekur tíma,” sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Stjörnunnar, að leik loknum en þetta var fyrsti ósigur Stjörnunnar síðan í janúar. „Að tapa er tilfinning sem ég var búinn að gleyma og mér finnst hún ekki góð. Lykilmenn brugðust í dag og voru ekki nógu hungraðir til að taka annan bikarinn á jafn mörgum dögum,“ sagði Aðalsteinn en Stjarnan varð Reykjavíkurmeistari á laugardaginn. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var að vonum ánægð. „Þetta lofar góðu. Frábær vörn lagði grunninn að þessum sigri og hitt fylgdi með. Ég vildi leyfa þessum reynsluboltum sem byrjuðu leikinn að klára verkefnið og kveðja Ásgarð með sigri,” sagði Díana, sem er bjartsýn fyrir spennandi vetur.- gmi Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 7 (10), Rakel Dögg Bragadóttir 5/2 (8/2), Alina Petrache 5/1 (14/2), Birgit Engl 3 (6), Ásta Björk Agnarsdóttir 2 (4), Elísabet Gunnarsdóttir 2 (2), Arna Gunnarsdóttir 1 (1), Ásdís Sigurðardóttir 1 (2). Varin skot:Florentina Grecu 11/1, Helga Vala Jónsdóttir 5 Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 12/4 (14/4), Ramune Pekarskyte 9 (12), Sandra Stojkovic 4 (8), Erna Þráinsdóttir 3 (4), Harpa Melsted 2 (4), Nína K. Björnsdóttir 2 (5). Varin skot: Bryndís Jónsdóttir 9.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita