Jordan: Schumacher verður goðsögn 15. janúar 2007 12:45 Michael Schumacher kyssir Ferrari-bíl sinn eftir sinn síðasta kappakstur á ferlinum á síðasta ári. MYND/Getty Eddie Jordan, stofnandi og æðsti yfirmaður Jordan-liðsins í formúlu 1, segir að orðspor Michael Schumcaher í íþróttinni muni aukast til muna á næstum misserum nú þegar hann er hættur að aka. Jordan, sem gaf Schumacher fyrst tækifæri í formúlu 1 árið 1991, telur að Schumacher verði orðinn goðsögn innan fárra ára. "Ef fólk yrði spurt um helsta áhrifavaldinn og goðsögnina innan formúlu 1 held ég að flestir myndu segja Ayrton Senna, einkum vegna þess að hann er ekki lengur á meðal vor. Við dauða eða fráfall einstaklings styrkist ímynd hans oft til muna. Nú þegar Schumacher er hættur að keppa held ég að hans persóna og ímynd á meðal almennings muni stórbatna," segir Jordan. "Michael var ótrúlegur ökumaður og engum líkur. Hann hefur haft gríðarleg áhrif á formúlu 1 og staðið sig vel sem helsti flaggberi íþróttarinnar á síðustu árum. Í Bretlandi vandist fólk því að geðjast illa við hann en allar slíkar hugsanir munu breytast þegar fram líða stundir. Ég held að við þurfum ekki að bíða lengi efitr því að Schumacher verður orðinn að goðsögn," bætti Jordan við. Formúla Íþróttir Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Eddie Jordan, stofnandi og æðsti yfirmaður Jordan-liðsins í formúlu 1, segir að orðspor Michael Schumcaher í íþróttinni muni aukast til muna á næstum misserum nú þegar hann er hættur að aka. Jordan, sem gaf Schumacher fyrst tækifæri í formúlu 1 árið 1991, telur að Schumacher verði orðinn goðsögn innan fárra ára. "Ef fólk yrði spurt um helsta áhrifavaldinn og goðsögnina innan formúlu 1 held ég að flestir myndu segja Ayrton Senna, einkum vegna þess að hann er ekki lengur á meðal vor. Við dauða eða fráfall einstaklings styrkist ímynd hans oft til muna. Nú þegar Schumacher er hættur að keppa held ég að hans persóna og ímynd á meðal almennings muni stórbatna," segir Jordan. "Michael var ótrúlegur ökumaður og engum líkur. Hann hefur haft gríðarleg áhrif á formúlu 1 og staðið sig vel sem helsti flaggberi íþróttarinnar á síðustu árum. Í Bretlandi vandist fólk því að geðjast illa við hann en allar slíkar hugsanir munu breytast þegar fram líða stundir. Ég held að við þurfum ekki að bíða lengi efitr því að Schumacher verður orðinn að goðsögn," bætti Jordan við.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira