Ólafur fundaði með Kalam og Soniu Gandhi 24. janúar 2007 13:34 Forsetarnir tveir, Ólafur Ragnar Grímsson og dr. A.P.J. Kalam á Íslandi árið 2005. MYND/Valgarður Gíslason Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson átt í dag og í gær fundi með forseta Indlands dr. A.P.J. Kalam og Soniu Gandhi leiðtoga Congressflokksins. Á fundunum kom fram ríkur vilji til að efla tengsl milli landanna og að efnt yrði til samvinnu við Íslendinga á ýmsum sviðum, sem sem í orkumálum, vísindum, tækni og viðskiptum.´ Forseti Indlands lýsti yfir mikilli ánægju með opinbera heimsókn sína til íslands í maí árið 2005 og sagðist hafa hvatt Indverja til að taka sér til eftirbreytni hvernig þjóðin hefði sigrast á erfiðum aðstæðum. Í kjölfar heimsóknarinnar hafa íslenskir og indverskir vísindamenn verið í samvinnu m.a. vegna viðvörunarkerfis vegna jarðskjálfta á Indlandi og á sviði lyfjaframleiðslu. Vaxandi áhugi væri á að nýta frumkvæði Íslendinga við nýtingu jarðhita. Forseti Íslands hvatti Indverja til að kynna sér almannavarnarkerfið hér á landi og þakkaði forseta Indlands fyrir þann ríka og einlæga áhuga sem hann sýndi samstarfi þjóðanna tveggja. Sonia Gandhi leiðtogi Congressflokksins og ekkja Rajiv Gandhi þakkaði Ólafi Ragnari Grímssyni vináttu við Indland og sagðist vera ötull talsmaður þess að Indverjar tækju upp samvinnu við Íslendinga. Mikill velvilji hefur komið fram í garð Íslendinga í þessari heimsókn forsetans og Indverjar ítreka að Íslenskir fjárfestar og fyrirtæki séu sérstaklega velkomin til Indlands. Fréttir Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Sjá meira
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson átt í dag og í gær fundi með forseta Indlands dr. A.P.J. Kalam og Soniu Gandhi leiðtoga Congressflokksins. Á fundunum kom fram ríkur vilji til að efla tengsl milli landanna og að efnt yrði til samvinnu við Íslendinga á ýmsum sviðum, sem sem í orkumálum, vísindum, tækni og viðskiptum.´ Forseti Indlands lýsti yfir mikilli ánægju með opinbera heimsókn sína til íslands í maí árið 2005 og sagðist hafa hvatt Indverja til að taka sér til eftirbreytni hvernig þjóðin hefði sigrast á erfiðum aðstæðum. Í kjölfar heimsóknarinnar hafa íslenskir og indverskir vísindamenn verið í samvinnu m.a. vegna viðvörunarkerfis vegna jarðskjálfta á Indlandi og á sviði lyfjaframleiðslu. Vaxandi áhugi væri á að nýta frumkvæði Íslendinga við nýtingu jarðhita. Forseti Íslands hvatti Indverja til að kynna sér almannavarnarkerfið hér á landi og þakkaði forseta Indlands fyrir þann ríka og einlæga áhuga sem hann sýndi samstarfi þjóðanna tveggja. Sonia Gandhi leiðtogi Congressflokksins og ekkja Rajiv Gandhi þakkaði Ólafi Ragnari Grímssyni vináttu við Indland og sagðist vera ötull talsmaður þess að Indverjar tækju upp samvinnu við Íslendinga. Mikill velvilji hefur komið fram í garð Íslendinga í þessari heimsókn forsetans og Indverjar ítreka að Íslenskir fjárfestar og fyrirtæki séu sérstaklega velkomin til Indlands.
Fréttir Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Sjá meira