Vara Írana við afskiptum 1. febrúar 2007 13:05 Bandarísk stjórnvöld hafa varað Írana við að aðstoða íraska uppreisnarmenn í baráttu þeirra gegn erlenda setuliðinu. Landamærum Íraks að Sýrlandi og Íran var lokað í morgun. Nicholas Burns aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í samtali við BBC í morgun að vísbendingar væru um að Íranar hefðu á undanförnum misserum látið uppreisnarflokkum sjía um allt Írak í hendur sprengiefni og leiðbeiningar um notkun þess og það væri síðan notað til að ráðast gegn erlenda herliðinu sem er í landinu. Þannig hefði komið í ljós að menn sem handteknir voru í áhlaupi á íranska ræðismannsskrifstofu í Irbil í janúarbyrjun hefðu verið félagar í íranska byltingarverðinum en ekki diplómatar. Þessu hafa írönsk stjórnvöld neitað þráfaldlega. Í tengslum við þetta ákvað íraska ríkisstjórnin í morgun að loka landamærunum að Íran og stöðva allt flug til og frá Sýrlandi. Fyrir dyrum stendur enn eitt átakið gegn hermdarverkamönnum í landinu en talið er að nokkur hluti þeirra komi frá nágrannaríkjunum. Hinum megin Atlantshafsins stefnir allt í að öldungadeildarþingmenn úr báðum flokkum samþykki ályktun þar sem lagst er gegn þeim áformum Bush Bandaríkjaforseta um að fjölga í herliðinu í Írak. Ályktunin er fyrst og fremst táknræn en sú staðreynd að repúblikanar í öldungadeildinni hafi snúist gegn forseta sínum er talið vera Bush mikið áhyggjuefni. Þá lýstu tveir fyrrverandi utanríkisráðherrar Bandaríkjanna, þau Henry Kissinger og Madeleine Albright, þeirri skoðun sinni í yfirheyrslum hjá utanríkismálanefnd þingsins í gær að til að ná árangri í Írak ætti að leggja ætti höfuðáherslu á uppbyggjandi viðræður við nágrannaríkin en eins og yfirlýsing Burns frá því morgun ber með sér eru slíkar viðræður ekki hátt skrifaðar hjá stjórninni í Washington. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld hafa varað Írana við að aðstoða íraska uppreisnarmenn í baráttu þeirra gegn erlenda setuliðinu. Landamærum Íraks að Sýrlandi og Íran var lokað í morgun. Nicholas Burns aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í samtali við BBC í morgun að vísbendingar væru um að Íranar hefðu á undanförnum misserum látið uppreisnarflokkum sjía um allt Írak í hendur sprengiefni og leiðbeiningar um notkun þess og það væri síðan notað til að ráðast gegn erlenda herliðinu sem er í landinu. Þannig hefði komið í ljós að menn sem handteknir voru í áhlaupi á íranska ræðismannsskrifstofu í Irbil í janúarbyrjun hefðu verið félagar í íranska byltingarverðinum en ekki diplómatar. Þessu hafa írönsk stjórnvöld neitað þráfaldlega. Í tengslum við þetta ákvað íraska ríkisstjórnin í morgun að loka landamærunum að Íran og stöðva allt flug til og frá Sýrlandi. Fyrir dyrum stendur enn eitt átakið gegn hermdarverkamönnum í landinu en talið er að nokkur hluti þeirra komi frá nágrannaríkjunum. Hinum megin Atlantshafsins stefnir allt í að öldungadeildarþingmenn úr báðum flokkum samþykki ályktun þar sem lagst er gegn þeim áformum Bush Bandaríkjaforseta um að fjölga í herliðinu í Írak. Ályktunin er fyrst og fremst táknræn en sú staðreynd að repúblikanar í öldungadeildinni hafi snúist gegn forseta sínum er talið vera Bush mikið áhyggjuefni. Þá lýstu tveir fyrrverandi utanríkisráðherrar Bandaríkjanna, þau Henry Kissinger og Madeleine Albright, þeirri skoðun sinni í yfirheyrslum hjá utanríkismálanefnd þingsins í gær að til að ná árangri í Írak ætti að leggja ætti höfuðáherslu á uppbyggjandi viðræður við nágrannaríkin en eins og yfirlýsing Burns frá því morgun ber með sér eru slíkar viðræður ekki hátt skrifaðar hjá stjórninni í Washington.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira