Hannes lætur þjálfara sinn heyra það 9. febrúar 2007 13:10 Íslenski landsliðsmaðurinn Hannes Sigurðsson lætur nýjan þjálfara sinn Tom Kolhert fá það óþvegið í viðtali við danska Expressen í morgun. Sem kunnugt er hefur Kolhert tilkynnt Hannesi að hann muni ekki spila undir sinni stjórn og sagt honum að leita sér að nýju liði. Hannes sakar Kolhert um algjör virðingarleysi. Leikmannagluggar í Evrópu eru flestir lokaðir frá því um síðustu mánaðamót. Möguleikar hans á nýju félagi eru því takmarkaðir við Norðurlöndin, og er ekki talið ólíklegt að gangi til liðs við sitt gamla lið Viking í Noregi. Hannes er hins vegar allt annað en sáttur við framkomu Køhlert. "Svona kemur maður ekkert fram við leikmenn sína. Það er ekki mikið sem hægt er að gera í svona stöðu. Ég er með fjölskyldu og það er að mörgu að huga þegar það þarf að skipta um félag. Það er glórulaust að hann skuli segja mér að finna nýtt lið aðeins fáeinum dögum áður en það lokast fyrir leikmannagluggann," segir Hannes. Þjálfarinn Køhlert segist hafa hreina samvisku og að hann hafi höndlað málið eins og best var á kosið. "Ég tók við 5. janúar og þurfti minn tíma til að meta leikmannahópinn. Eftir 14 daga tilkynnti ég Hannesi ákvörðun mína. Það tel ég vera skjótan tíma," segir Køhlert. Þessa afsökun kaupir Hannes hins vegar ekki. "Ég er viss um að hann var búinn að ákveða þetta fyrir löngu síðan. Þetta er fullkomið virðingar- og tillitsleysi hjá honum," sagði Hannes að lokum. Erlendar Fótbolti Íþróttir Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Hannes Sigurðsson lætur nýjan þjálfara sinn Tom Kolhert fá það óþvegið í viðtali við danska Expressen í morgun. Sem kunnugt er hefur Kolhert tilkynnt Hannesi að hann muni ekki spila undir sinni stjórn og sagt honum að leita sér að nýju liði. Hannes sakar Kolhert um algjör virðingarleysi. Leikmannagluggar í Evrópu eru flestir lokaðir frá því um síðustu mánaðamót. Möguleikar hans á nýju félagi eru því takmarkaðir við Norðurlöndin, og er ekki talið ólíklegt að gangi til liðs við sitt gamla lið Viking í Noregi. Hannes er hins vegar allt annað en sáttur við framkomu Køhlert. "Svona kemur maður ekkert fram við leikmenn sína. Það er ekki mikið sem hægt er að gera í svona stöðu. Ég er með fjölskyldu og það er að mörgu að huga þegar það þarf að skipta um félag. Það er glórulaust að hann skuli segja mér að finna nýtt lið aðeins fáeinum dögum áður en það lokast fyrir leikmannagluggann," segir Hannes. Þjálfarinn Køhlert segist hafa hreina samvisku og að hann hafi höndlað málið eins og best var á kosið. "Ég tók við 5. janúar og þurfti minn tíma til að meta leikmannahópinn. Eftir 14 daga tilkynnti ég Hannesi ákvörðun mína. Það tel ég vera skjótan tíma," segir Køhlert. Þessa afsökun kaupir Hannes hins vegar ekki. "Ég er viss um að hann var búinn að ákveða þetta fyrir löngu síðan. Þetta er fullkomið virðingar- og tillitsleysi hjá honum," sagði Hannes að lokum.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira