Fóstureyðingarlöggjöf verður breytt í Portúgal 12. febrúar 2007 12:30 Fóstureyðingarlöggjöf í Portúgal verður breytt þrátt fyrir að þjóðaratkvæðagreiðsla í gær um breytingar á henni hafi ekki verið bindandi. Núgildandi löggjöf hefur verið sú strangasta í Evrópu. Samkvæmt þeirri löggjöf sem nú er í gildi hafa fóstureyðingar aðeins verið leyfðar ef getnaður hefur orðið við naugun, ef heilsu móður er ógnað eða ef sterkar líkur eru á fósturgalla. Samkvæmt nýrri löggjöf yrði öllum konum leyft að eyða fóstri fram að tíundu viku meðgöngu. Greidd voru atkvæði um lagabreytinguna í gær en kosningaþátttaka var aðeins um 40%. Af þeim sem greiddu atkvæði vildu 60% nýja löggjöf. Helmingur kosningabærra Portúgala hefði þurft að greiða atkvæði til þess að kosningin hefði talist bindandi. Í morgun sagði Jose Socrates, forsætisráðherra Portúgals, að fóstureyðingalöggjöf landsins yrði breytt þrátt fyrir þetta. Sósíalistaflokkur Socrates hefur nauman meirihluta á portúgalska þinginu en virðist njóta stuðnings tveggja annara flokka í þessu tiltekna máli. Andstæðingar breytinganna segja að með þessu sé verið að lögleiða fóstureyðingar eftir pöntun þar sem konum verði ekki gert að færa sérstök rök fyrir ákvörðun sinni. Níu af hverjum tíu Portúgölum eru kaþólskir og segir patríarkinn í Lissabon að samkvæmt því ættu nær allir Portúgalar nú að rísa upp og mótmæla þessari breytingu. Erlent Fréttir Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Fóstureyðingarlöggjöf í Portúgal verður breytt þrátt fyrir að þjóðaratkvæðagreiðsla í gær um breytingar á henni hafi ekki verið bindandi. Núgildandi löggjöf hefur verið sú strangasta í Evrópu. Samkvæmt þeirri löggjöf sem nú er í gildi hafa fóstureyðingar aðeins verið leyfðar ef getnaður hefur orðið við naugun, ef heilsu móður er ógnað eða ef sterkar líkur eru á fósturgalla. Samkvæmt nýrri löggjöf yrði öllum konum leyft að eyða fóstri fram að tíundu viku meðgöngu. Greidd voru atkvæði um lagabreytinguna í gær en kosningaþátttaka var aðeins um 40%. Af þeim sem greiddu atkvæði vildu 60% nýja löggjöf. Helmingur kosningabærra Portúgala hefði þurft að greiða atkvæði til þess að kosningin hefði talist bindandi. Í morgun sagði Jose Socrates, forsætisráðherra Portúgals, að fóstureyðingalöggjöf landsins yrði breytt þrátt fyrir þetta. Sósíalistaflokkur Socrates hefur nauman meirihluta á portúgalska þinginu en virðist njóta stuðnings tveggja annara flokka í þessu tiltekna máli. Andstæðingar breytinganna segja að með þessu sé verið að lögleiða fóstureyðingar eftir pöntun þar sem konum verði ekki gert að færa sérstök rök fyrir ákvörðun sinni. Níu af hverjum tíu Portúgölum eru kaþólskir og segir patríarkinn í Lissabon að samkvæmt því ættu nær allir Portúgalar nú að rísa upp og mótmæla þessari breytingu.
Erlent Fréttir Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira