Kylfusveinarnir tryggðu Liverpool frábæran sigur 21. febrúar 2007 21:33 Craig Bellamy fagnaði marki sínu eðlilega vel í kvöld, en boltinn var greinilega kominn yfir marklínuna áður en Dirk Kuyt potaði honum endanlega í markið NordicPhotos/GettyImages Craig Bellamy og John Arne Riise hjá Liverpool komust í heimsfréttirnar á kolröngum forsendum í vikunni en í kvöld voru þeir hetjur liðsins þegar það bar sigurorð af Evrópumeisturum Barcelona á útivelli 2-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona komst yfir í leiknum með laglegu marki frá Deco á 14. mínútu, en Craig Bellamy jafnaði skömmu fyrir leikhlé. Hollendingurinn Dirk Kuyt eignaði sér heiðurinn að markinu með því að spyrna boltanum í netið, en markið var skráð á vandræðagemlinginn Bellamy. Hann fagnaði marki sínu innilega með því að slá golfhögg ótt og títt út í loftið og uppskar hlátur félaga síns Steven Gerrard. Bellamy slær hér fallegt upphafshögg og fagnar marki sínu, Steven Gerrard til mikillar skemmtunarnordicphotos/getty images Það var svo John Arne Riise sem skoraði sigurmark þeirra rauðu á 74. mínútu og það eftir sendingu frá Craig Bellamy. Þetta var ólíkt skárri sending en sá norski fékk á hótelherberginu í Portúgal á dögunum og Liverpool er nú í úrvalsstöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli sínum. Eiður Smári spilaði síðustu 10 mínúturnar í leiknum en gat ekki breytt þeirri staðreynd að lið Barca var slakt í kvöld. Öllum hinum leikjunum í kvöld lauk með jafntefli. Porto og Chelsea skildu jöfn í Portúgal 1-1 þar sem Raul Meireles kom Porto yfir á 12. mínútu en Andriy Shevchenko jafnaði skömmu síðar fyrir Chelsea og þar við sat. Inter og Valencia skildu jöfn 2-2 í hörkuleik. Cambiasso og Maicon skoruðu fyrir Inter en Villa og Silva gerðu mörk spænska liðsins sem er í lykilstöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli. Loks skildu Roma og Lyon jöfn 0-0 á Ólympíuleikvangnum í Róm. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Craig Bellamy og John Arne Riise hjá Liverpool komust í heimsfréttirnar á kolröngum forsendum í vikunni en í kvöld voru þeir hetjur liðsins þegar það bar sigurorð af Evrópumeisturum Barcelona á útivelli 2-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona komst yfir í leiknum með laglegu marki frá Deco á 14. mínútu, en Craig Bellamy jafnaði skömmu fyrir leikhlé. Hollendingurinn Dirk Kuyt eignaði sér heiðurinn að markinu með því að spyrna boltanum í netið, en markið var skráð á vandræðagemlinginn Bellamy. Hann fagnaði marki sínu innilega með því að slá golfhögg ótt og títt út í loftið og uppskar hlátur félaga síns Steven Gerrard. Bellamy slær hér fallegt upphafshögg og fagnar marki sínu, Steven Gerrard til mikillar skemmtunarnordicphotos/getty images Það var svo John Arne Riise sem skoraði sigurmark þeirra rauðu á 74. mínútu og það eftir sendingu frá Craig Bellamy. Þetta var ólíkt skárri sending en sá norski fékk á hótelherberginu í Portúgal á dögunum og Liverpool er nú í úrvalsstöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli sínum. Eiður Smári spilaði síðustu 10 mínúturnar í leiknum en gat ekki breytt þeirri staðreynd að lið Barca var slakt í kvöld. Öllum hinum leikjunum í kvöld lauk með jafntefli. Porto og Chelsea skildu jöfn í Portúgal 1-1 þar sem Raul Meireles kom Porto yfir á 12. mínútu en Andriy Shevchenko jafnaði skömmu síðar fyrir Chelsea og þar við sat. Inter og Valencia skildu jöfn 2-2 í hörkuleik. Cambiasso og Maicon skoruðu fyrir Inter en Villa og Silva gerðu mörk spænska liðsins sem er í lykilstöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli. Loks skildu Roma og Lyon jöfn 0-0 á Ólympíuleikvangnum í Róm.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira