Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2025 13:03 Jóhann Berg Guðmundsson hefur spilað 99 A-landsleiki en þurft að bíða eftir þeim hundraðasta. Getty/Marc Atkins Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur verið valinn að nýju í íslenska fótboltalandsliðið fyrir síðustu leikina í undanriðlinum fyrir HM 2026. Hörður Björgvin Magnússon snýr einnig aftur. Jóhann var ekki valinn í hópinn sem tapaði 5-3 fyrir Úkraínu og gerði 2-2 jafntefli við Frakkland í síðasta mánuði. Jóhann, sem leikur með Al-Dhafra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, lék sinn 99. A-landsleik í nóvember á síðasta ári en hefur enn ekki spilað undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Hörður lék vináttulandsleik gegn Skotum í júní en hefur ekkert spilað með landsliðinu í haust. Hann hefur verið að koma sér af stað eftir langvinn meiðsli og gekk í raðir gríska liðsins Levadiakos í haust, og lék allan leikinn í 2-0 sigri gegn AEL um helgina. Sævar Atli Magnússon meiddist gegn Frökkum og missir af leikjunum gegn Aserbaísjan og Úkraínu.vísir/Anton Þórir Jóhann Helgason og Sævar Atli Magnússon detta út frá síðasta hópi en Sævar Atli meiddist í leiknum við Frakka. Hópinn í heild má sjá neðst í greininni. Arnar Gunnlaugsson kynnir hópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag og svarar spurningum fjölmiðlamanna. Ísland mætir Aserbaísjan í Bakú 13. nóvember og Úkraínu í Varsjá 16. nóvember, í leikjum sem ráða því hvort HM-draumurinn lifir áfram. Liðið er í harðri baráttu við Úkraínu um 2. sæti og þar með sæti í umspili í mars á næsta ári. Landsliðshópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 11 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Logi Tómasson - Samsunspor - 12 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 25 leikir, 2 mörk Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE Fodbold - 28 leikir Hörður Björgvin Magnússon - Levadiakos F.C. - 50 leikir, 2 mörk Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 63 leikir, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 54 leikir, 5 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 39 leikir, 6 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 26 leikir, 3 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 33 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 50 leikir, 6 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 8 leikir, 2 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al Dhafra - 99 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF - 37 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 37 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 5 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 44 leikir, 13 mörk Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 3 leikir HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Sjá meira
Jóhann var ekki valinn í hópinn sem tapaði 5-3 fyrir Úkraínu og gerði 2-2 jafntefli við Frakkland í síðasta mánuði. Jóhann, sem leikur með Al-Dhafra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, lék sinn 99. A-landsleik í nóvember á síðasta ári en hefur enn ekki spilað undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Hörður lék vináttulandsleik gegn Skotum í júní en hefur ekkert spilað með landsliðinu í haust. Hann hefur verið að koma sér af stað eftir langvinn meiðsli og gekk í raðir gríska liðsins Levadiakos í haust, og lék allan leikinn í 2-0 sigri gegn AEL um helgina. Sævar Atli Magnússon meiddist gegn Frökkum og missir af leikjunum gegn Aserbaísjan og Úkraínu.vísir/Anton Þórir Jóhann Helgason og Sævar Atli Magnússon detta út frá síðasta hópi en Sævar Atli meiddist í leiknum við Frakka. Hópinn í heild má sjá neðst í greininni. Arnar Gunnlaugsson kynnir hópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag og svarar spurningum fjölmiðlamanna. Ísland mætir Aserbaísjan í Bakú 13. nóvember og Úkraínu í Varsjá 16. nóvember, í leikjum sem ráða því hvort HM-draumurinn lifir áfram. Liðið er í harðri baráttu við Úkraínu um 2. sæti og þar með sæti í umspili í mars á næsta ári. Landsliðshópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 11 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Logi Tómasson - Samsunspor - 12 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 25 leikir, 2 mörk Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE Fodbold - 28 leikir Hörður Björgvin Magnússon - Levadiakos F.C. - 50 leikir, 2 mörk Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 63 leikir, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 54 leikir, 5 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 39 leikir, 6 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 26 leikir, 3 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 33 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 50 leikir, 6 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 8 leikir, 2 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al Dhafra - 99 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF - 37 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 37 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 5 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 44 leikir, 13 mörk Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 3 leikir
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Sjá meira