Spennan vex á milli Súdana og Tsjada 10. apríl 2007 12:37 Súdanska ríkisstjórnin sakar stjórnarher Tsjad um að hafa ráðist á hermenn sína innan landamæra Súdans í gær og hótar grimmilegum hefndum. Hundruð hafa týnt lífi í ofbeldisverkum á svæðinu undanfarna daga. Alger vargöld hefur ríkt á landamærum Tsjads og Súdans um alllangt skeið. Hið stríðshrjáða Darfur-hérað í Súdan er austan þeirra þar sem 400.000 manns eru sagðir hafa látið lífið í ofbeldisverkum undanfarin fjögur ár. Hundruð þúsunda manna hafast við í flóttamannabúðum í Tsjad og á þær gera herflokkar af arabísku bergi brotnu árásir yfir landamærin. Í morgun greindi til dæmis talsmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Tsjad frá því að 400 manns hefðu að líkindum látið lífið þegar liðsmenn hins illræmd Janjaweed-flokks gerðu árásir á tvö þorp í Austur-Tsjad fyrir tíu dögum. Átökin í gær eru angi af þessum sama meiði. Stjórnvöld í Tsjad segjast hafa verið að hrinda árásum herflokka, studdum af stjórnvöldum í Súdan, og þverneita að hafa farið yfir landamærin. Stjórnin í Kartúm sakar Tsjada hins vegar um að hafa farið langt inn í Súdan og fellt þar sautján súdanska hermenn og sært hátt í fjörtíu. Talsmaður hersins sagði í morgun að þessum árásum yrði svarað af fullum þunga, bæði með stjórnmálalegum og hernaðarlegum aðferðum. Samskipti ríkjanna hafa verið stirð undanfarin misseri enda hefur ófriðurinn í Darfur haft veruleg áhrif á Tsjad. Óttast er spennan á milli þeirra sé að færast á nýtt stig, nú þegar vísbendingar eru um að herir ríkjanna eigi í beinum átökum. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Súdanska ríkisstjórnin sakar stjórnarher Tsjad um að hafa ráðist á hermenn sína innan landamæra Súdans í gær og hótar grimmilegum hefndum. Hundruð hafa týnt lífi í ofbeldisverkum á svæðinu undanfarna daga. Alger vargöld hefur ríkt á landamærum Tsjads og Súdans um alllangt skeið. Hið stríðshrjáða Darfur-hérað í Súdan er austan þeirra þar sem 400.000 manns eru sagðir hafa látið lífið í ofbeldisverkum undanfarin fjögur ár. Hundruð þúsunda manna hafast við í flóttamannabúðum í Tsjad og á þær gera herflokkar af arabísku bergi brotnu árásir yfir landamærin. Í morgun greindi til dæmis talsmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Tsjad frá því að 400 manns hefðu að líkindum látið lífið þegar liðsmenn hins illræmd Janjaweed-flokks gerðu árásir á tvö þorp í Austur-Tsjad fyrir tíu dögum. Átökin í gær eru angi af þessum sama meiði. Stjórnvöld í Tsjad segjast hafa verið að hrinda árásum herflokka, studdum af stjórnvöldum í Súdan, og þverneita að hafa farið yfir landamærin. Stjórnin í Kartúm sakar Tsjada hins vegar um að hafa farið langt inn í Súdan og fellt þar sautján súdanska hermenn og sært hátt í fjörtíu. Talsmaður hersins sagði í morgun að þessum árásum yrði svarað af fullum þunga, bæði með stjórnmálalegum og hernaðarlegum aðferðum. Samskipti ríkjanna hafa verið stirð undanfarin misseri enda hefur ófriðurinn í Darfur haft veruleg áhrif á Tsjad. Óttast er spennan á milli þeirra sé að færast á nýtt stig, nú þegar vísbendingar eru um að herir ríkjanna eigi í beinum átökum.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira