Átök blossa upp á ný 20. apríl 2007 13:00 Bardagar hafa blossað upp á ný í Mógadisjú, höfuðborg Sómalíu, en þrjátíu manns hafa látið þar lífið í ofbeldisverkum undanfarins sólarhrings. Sameinuðu þjóðirnar segja algert neyðarástand ríkja meðal borgarbúa. Átakahrinan sem hófst í fyrrakvöld er sögð í það minnsta jafn hörð og bardagarnir sem geisuðu í borginni í lok síðasta mánuðar en þá er talið að þúsund manns hafi látið lífið. Mannskæðasta ofbeldisverkið var unnið í gær þegar sjálfsmorðsárás var gerð á höfuðstöðvar eþíópíska setuliðsins, sem berst við hlið hins veikburða stjórnarher landsins. Að minnsta kosti 21 lést í þeirri árás. Áður óþekktur hópur íslamista segist hafa staðið á bak við tilræðið en enn á eftir að staðfesta hvort yfirlýsing þeirra sé sönn. Í kjölfar árásarinnar var helstu útgönguleiðum úr höfuðborginni lokað. Talið er að á þriðja hundrað þúsund íbúa Mógadisjú hafi flúið borgina frá því að átökin í marslok hófust og að sögn sjónarvotta streymir fólkið ennþá burt. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna í Sómalíu segja hreint vatn og mat af skornum skammti í borginni og þegar hafi hundruð manna dáið úr sjúkdómum á borð við kóleru. Engu að síður fullyrti Abdullah Yusuf forseti landsins í samtölum við blaðamenn í morgun að ástandið í Mógadisjú færi nú batnandi. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Bardagar hafa blossað upp á ný í Mógadisjú, höfuðborg Sómalíu, en þrjátíu manns hafa látið þar lífið í ofbeldisverkum undanfarins sólarhrings. Sameinuðu þjóðirnar segja algert neyðarástand ríkja meðal borgarbúa. Átakahrinan sem hófst í fyrrakvöld er sögð í það minnsta jafn hörð og bardagarnir sem geisuðu í borginni í lok síðasta mánuðar en þá er talið að þúsund manns hafi látið lífið. Mannskæðasta ofbeldisverkið var unnið í gær þegar sjálfsmorðsárás var gerð á höfuðstöðvar eþíópíska setuliðsins, sem berst við hlið hins veikburða stjórnarher landsins. Að minnsta kosti 21 lést í þeirri árás. Áður óþekktur hópur íslamista segist hafa staðið á bak við tilræðið en enn á eftir að staðfesta hvort yfirlýsing þeirra sé sönn. Í kjölfar árásarinnar var helstu útgönguleiðum úr höfuðborginni lokað. Talið er að á þriðja hundrað þúsund íbúa Mógadisjú hafi flúið borgina frá því að átökin í marslok hófust og að sögn sjónarvotta streymir fólkið ennþá burt. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna í Sómalíu segja hreint vatn og mat af skornum skammti í borginni og þegar hafi hundruð manna dáið úr sjúkdómum á borð við kóleru. Engu að síður fullyrti Abdullah Yusuf forseti landsins í samtölum við blaðamenn í morgun að ástandið í Mógadisjú færi nú batnandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira