Bush fundar með demókrötum Jónas Haraldsson skrifar 3. maí 2007 07:46 Bush sést hér á fréttamannafundi með Nancy Pelosi í gærdag. MYND/AFP George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar demókrata í bandaríska þinginu hafa heitið því að komast að niðurstöðu varðandi aukafjárveitingu til hersins. Bush fundaði með leiðtogum demókrata í Hvíta húsinu daginn eftir að hann hafði beitt neitunarvaldi gegn frumvarpi þeirra. Það hefði bundið fjárveitingu til hersins við skilyrði um heimkomu hermanna. Demókratar reyndu að ná nógu stórum meirihluta í annarri atkvæðagreiðslu í gærkvöldi til þess að ógilda neitun Bush en til þess hefði þurft tvo þriðju hluta atkvæða. 222 samþykktu en 203 voru á móti og því stendur neitunin. Báðir aðilar munu því þurfa að gefa eftir ef niðurstaða á að nást í málinu. Demókratar hafa viðrað þá hugmynd að láta skilyrðin snúast um frammistöðu stjórnvalda í Írak frekar en dagsetningu á heimkomu hermannanna. Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í fulltrúadeild bandaríska þingsins, sagði að Bush myndi ekki fá fjárveitinguna án skilyrða. Davið Petraeus, aðalhershöfðingi Bandaríkjanna í Írak, hefur sagt að ef hermönnum í Írak verði fækkað eða fjármunum ekki veitt fljótlega til hersins geti það leitt til aukins ofbeldis í landinu. Erlent Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar demókrata í bandaríska þinginu hafa heitið því að komast að niðurstöðu varðandi aukafjárveitingu til hersins. Bush fundaði með leiðtogum demókrata í Hvíta húsinu daginn eftir að hann hafði beitt neitunarvaldi gegn frumvarpi þeirra. Það hefði bundið fjárveitingu til hersins við skilyrði um heimkomu hermanna. Demókratar reyndu að ná nógu stórum meirihluta í annarri atkvæðagreiðslu í gærkvöldi til þess að ógilda neitun Bush en til þess hefði þurft tvo þriðju hluta atkvæða. 222 samþykktu en 203 voru á móti og því stendur neitunin. Báðir aðilar munu því þurfa að gefa eftir ef niðurstaða á að nást í málinu. Demókratar hafa viðrað þá hugmynd að láta skilyrðin snúast um frammistöðu stjórnvalda í Írak frekar en dagsetningu á heimkomu hermannanna. Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í fulltrúadeild bandaríska þingsins, sagði að Bush myndi ekki fá fjárveitinguna án skilyrða. Davið Petraeus, aðalhershöfðingi Bandaríkjanna í Írak, hefur sagt að ef hermönnum í Írak verði fækkað eða fjármunum ekki veitt fljótlega til hersins geti það leitt til aukins ofbeldis í landinu.
Erlent Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira