Damon Hill: Hamilton getur orðið meistari 11. júní 2007 18:15 Lewis Hamilton AFP Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Damon Hill, segir að nýliðinn Lewis Hamilton hjá McLaren sé búinn að sýna það að hann geti orðið heimsmeistari á sínu fyrsta ári. Hamilton vann sinn fyrsta sigur í aðeins sjöttu keppni sinni á ferlinum í Kanada um helgina og er efstur í stigakeppni ökuþóra. "Þetta var ótrúlegur sigur fyrir Hamilton og fólk ætti ekki að horfa framhjá því hvað þessi drengur hefur áorkað á svona stuttum tíma. Hann er með góðu liði og allt það, en þú þarft að hafa eitthvað mjög sérstakt til að vera með fremstu mönnum í hverri einustu keppni. Menn tala um að hann sé ungur og allt það, en ef þú ert nógu góður til að komast að í þessari íþrótt - ertu nógu gamall," sagði Hill sem hætti að keppa árið 1999. "Það er kannski of snemmt að vera að missa sig yfir árangri hans strax, en næsta keppni fer fram á Silverstone þar sem hann verður á heimavelli. Hann hefur hingað til staðist pressuna og ég held að við gætum verið að horfa hér á næsta breska heimsmeistarann í Formúlu 1," sagði Hill. Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Damon Hill, segir að nýliðinn Lewis Hamilton hjá McLaren sé búinn að sýna það að hann geti orðið heimsmeistari á sínu fyrsta ári. Hamilton vann sinn fyrsta sigur í aðeins sjöttu keppni sinni á ferlinum í Kanada um helgina og er efstur í stigakeppni ökuþóra. "Þetta var ótrúlegur sigur fyrir Hamilton og fólk ætti ekki að horfa framhjá því hvað þessi drengur hefur áorkað á svona stuttum tíma. Hann er með góðu liði og allt það, en þú þarft að hafa eitthvað mjög sérstakt til að vera með fremstu mönnum í hverri einustu keppni. Menn tala um að hann sé ungur og allt það, en ef þú ert nógu góður til að komast að í þessari íþrótt - ertu nógu gamall," sagði Hill sem hætti að keppa árið 1999. "Það er kannski of snemmt að vera að missa sig yfir árangri hans strax, en næsta keppni fer fram á Silverstone þar sem hann verður á heimavelli. Hann hefur hingað til staðist pressuna og ég held að við gætum verið að horfa hér á næsta breska heimsmeistarann í Formúlu 1," sagði Hill.
Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira