Bretar reka rússneska diplómata úr landi Óli Tynes skrifar 16. júlí 2007 15:16 Bresk stjórnvöld hafa rekið fjóra rússneska diplomata úr landi, vegna tregðu Rússa til að framselja meintan morðingja Alexanders Litvinenkos. Litvinenko var myrtur með geislavirku eitri í Lundúnum á síðasta ári. Rússar segjast munu bregðast við þessu útspili Breta. Alexander Litvinenko var fyrrverandi KGB njósnari sem flúði til Bretlands . Hann var óvæginn gagnrýnandi Pútins forseta. Litvinenko veiktist hastarlega eftir fund á veitingahúsi í Lundúnum. Á fundinum var meðal annara Andrei Lugovoy sem einnig er fyrrverandi leyniþjónustumaður. Bretar telja sig hafa sannanir fyrir því að Lugovoy hafi sett eitrið út í te sem Litvinenko drakk. Litvinenko dó kvalarfullum dauðdaga og á banabeðinu skrifaði hann bréf þar sem hann sakaði Vladimir Putin um að hafa fyrirskipað morðið. Áratugir eru síðan rússneskir diplomatar hafa verið reknir frá Bretlandi. Erlent Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Verið að bera konuna út Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Bresk stjórnvöld hafa rekið fjóra rússneska diplomata úr landi, vegna tregðu Rússa til að framselja meintan morðingja Alexanders Litvinenkos. Litvinenko var myrtur með geislavirku eitri í Lundúnum á síðasta ári. Rússar segjast munu bregðast við þessu útspili Breta. Alexander Litvinenko var fyrrverandi KGB njósnari sem flúði til Bretlands . Hann var óvæginn gagnrýnandi Pútins forseta. Litvinenko veiktist hastarlega eftir fund á veitingahúsi í Lundúnum. Á fundinum var meðal annara Andrei Lugovoy sem einnig er fyrrverandi leyniþjónustumaður. Bretar telja sig hafa sannanir fyrir því að Lugovoy hafi sett eitrið út í te sem Litvinenko drakk. Litvinenko dó kvalarfullum dauðdaga og á banabeðinu skrifaði hann bréf þar sem hann sakaði Vladimir Putin um að hafa fyrirskipað morðið. Áratugir eru síðan rússneskir diplomatar hafa verið reknir frá Bretlandi.
Erlent Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Verið að bera konuna út Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira