Íslendingar heimsmeistarar í gervigreind 24. júlí 2007 23:03 Sigurvegararnir Hilmar Finnsson og Yngvi Björnsson MYND/HR Íslenskur hugbúnaður bar sigur úr býtum í keppni alhliða leikjaforrita sem haldin var í Vancouver í Kanada. Keppninni lauk í gær eftir úrslitaleik hugbúnaðar frá Háskólanum í Reykjavík gegn Háskólanum í Kaliforníu, sem varð heimsmeistari fyrir tveimur árum og í öðru sæti í fyrra. Þetta er í fyrsta skipti sem Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í keppninni. Mennirnir á bak við hugbúnaðinn sem sigraði eru dr. Yngvi Björnsson, dósent við Háskólann í Reykjavík og Hilmar Finnsson, meistaranemi í tölvunarfræðum við Háskólann í Reykjavík. Stanford háskólinn í Bandaríkjunum stofnaði til keppninnar (AAAI General Game Playing Competition) fyrir þremur árum. Tilgangurinn var að hvetja til frekari rannsókna á þessu sviði, en leikir hafa í gegnum tíðina spilað veigamikið hlutverk í gervigreindarrannsóknum. Sigur í keppninni þykir mikil viðurkenning á rannsóknarstafi viðkomandi háskóla, auk þess sem að hann veitir hugbúnaðinum sem sigrar heimsmeistaratign. Kaliforníuháskóli sigraði keppnina fyrsta árið sem hún var haldin. Í fyrra sigraði Tækniháskólinn í Dresden og í ár varð Háskólinn í Reykjavík þriðji heimsmeistarinn. Innlent Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Íslenskur hugbúnaður bar sigur úr býtum í keppni alhliða leikjaforrita sem haldin var í Vancouver í Kanada. Keppninni lauk í gær eftir úrslitaleik hugbúnaðar frá Háskólanum í Reykjavík gegn Háskólanum í Kaliforníu, sem varð heimsmeistari fyrir tveimur árum og í öðru sæti í fyrra. Þetta er í fyrsta skipti sem Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í keppninni. Mennirnir á bak við hugbúnaðinn sem sigraði eru dr. Yngvi Björnsson, dósent við Háskólann í Reykjavík og Hilmar Finnsson, meistaranemi í tölvunarfræðum við Háskólann í Reykjavík. Stanford háskólinn í Bandaríkjunum stofnaði til keppninnar (AAAI General Game Playing Competition) fyrir þremur árum. Tilgangurinn var að hvetja til frekari rannsókna á þessu sviði, en leikir hafa í gegnum tíðina spilað veigamikið hlutverk í gervigreindarrannsóknum. Sigur í keppninni þykir mikil viðurkenning á rannsóknarstafi viðkomandi háskóla, auk þess sem að hann veitir hugbúnaðinum sem sigrar heimsmeistaratign. Kaliforníuháskóli sigraði keppnina fyrsta árið sem hún var haldin. Í fyrra sigraði Tækniháskólinn í Dresden og í ár varð Háskólinn í Reykjavík þriðji heimsmeistarinn.
Innlent Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira