Ársyfirdráttur 400 manna gæti borgað lúxusferð Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 14. september 2007 18:45 Yfirdráttarvextir rétt rúmlega fjögur hundruð einstaklinga þarf til að standa undir áætluðum kostnaði við lúxusferð Landsbankans til Ítalíu. Tvö hundruð útvaldir viðskiptavinir bankans flugu til Ítalíu í morgun. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að Kaupþing hefur boðið tæplega tvö hundruð viðskiptavinum í lúxuskvöldverð í Listasafni Reykjavíkur nú um helgina og að Landsbankinn byði álíka fjölda til Ítalíu. Ítalíufararnir lögðu af stað í morgun og áætlaður kostnaður, skv. útreikningum fréttastofu, er um 24 milljónir króna fyrir Landsbankann. Það kann að hljóma lág tala fyrir stöndugan banka, en öllu hærri þegar hún er sett í samhengi við það sem venjulegir viðskiptavinir greiða fyrir þjónusta bankans. Flest eigum við debetkort og notum þau óspart. Í hvert skipti sem við greiðum fyrir með debetkorti - renna 13 krónur til bankans. Til að ná upp í 24 milljón króna lúxusferð þarf því um = 1,846,150 debetkortafærslur. Ef við reiknum með að hver viðskiptavinur noti kortið 100 sinnum í mánuði þá greiðir hann 1300 krónur í færslugjöld á mánuði. Þá væru þetta allar debetkortafærslur 18.460 viðskiptavina í einn mánuð Íslendingar skulda að meðaltali um 250 þúsund krónur í yfirdrátt. Yfirdráttarvextir Landsbankans eru 23,95%. Af meðalyfirdrætti myndi maður því greiða 59.875 kr. í vexti á ári. Til að standa undir lúxusferð útvaldra viðskiptavina þyrfti því yfirdráttarvexti rúmlega 400 venjulegra viðskiptavina í heilt ár. Fréttir Innlent Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Yfirdráttarvextir rétt rúmlega fjögur hundruð einstaklinga þarf til að standa undir áætluðum kostnaði við lúxusferð Landsbankans til Ítalíu. Tvö hundruð útvaldir viðskiptavinir bankans flugu til Ítalíu í morgun. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að Kaupþing hefur boðið tæplega tvö hundruð viðskiptavinum í lúxuskvöldverð í Listasafni Reykjavíkur nú um helgina og að Landsbankinn byði álíka fjölda til Ítalíu. Ítalíufararnir lögðu af stað í morgun og áætlaður kostnaður, skv. útreikningum fréttastofu, er um 24 milljónir króna fyrir Landsbankann. Það kann að hljóma lág tala fyrir stöndugan banka, en öllu hærri þegar hún er sett í samhengi við það sem venjulegir viðskiptavinir greiða fyrir þjónusta bankans. Flest eigum við debetkort og notum þau óspart. Í hvert skipti sem við greiðum fyrir með debetkorti - renna 13 krónur til bankans. Til að ná upp í 24 milljón króna lúxusferð þarf því um = 1,846,150 debetkortafærslur. Ef við reiknum með að hver viðskiptavinur noti kortið 100 sinnum í mánuði þá greiðir hann 1300 krónur í færslugjöld á mánuði. Þá væru þetta allar debetkortafærslur 18.460 viðskiptavina í einn mánuð Íslendingar skulda að meðaltali um 250 þúsund krónur í yfirdrátt. Yfirdráttarvextir Landsbankans eru 23,95%. Af meðalyfirdrætti myndi maður því greiða 59.875 kr. í vexti á ári. Til að standa undir lúxusferð útvaldra viðskiptavina þyrfti því yfirdráttarvexti rúmlega 400 venjulegra viðskiptavina í heilt ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira