Hið ógurlega hernaðarleyndarmál Íslands Óli Tynes skrifar 17. september 2007 14:16 Tölvumynd af nýja íslenska varðskipinu. Ekki eru veittar upplýsingar um hvernig hið nýja varðskip sem verið er að smíða fyrir Landhelgisgæsluna verður vopnað. Það er sagt trúnaðarmál. Í uppflettibókum og á netinu er hægt að fá upplýsingar um það í smáatriðum hvernig öflugustu herskip Bandaríkjanna, Breta, Frakka og Rússa eru vopnuð. Raunar er hægt að fá þar upplýsingar um búnað allra herskipa og varðskipa um allan heim. Varðskip Landhelgisgæslunnar hafa í gegnum árin verið létt vopnuð. Lengi var komist af með litlar eins skota fallbyssur sem haft er fyrir satt að hafi verið notaðar í Búastríðinu í Suður-Afríku. Síðan tóku við litlar loftvarnabyssur úr síðari heimsstyrjöldinni sem fengnar voru að gjöf frá Norðurlöndum. Vopnabúnaður skipa hefur breyst á undanförnum árum vegna nýrra ógna, svosem hryðjuverka. Vísir sendi því fyrirspurn til Landhelgisgæslunnar um hvernig vopnabúnaði á hinu nýja skipi yrði háttað. Gæslan svaraði greiðlega: "Það er trúnaðarmál hvernig nýja varðskipið verður vopnað og ekki hægt að veita neinar upplýsingar um það. Búnaður miðast allur við að Landhelgisgæslan verði í stakk búin að takast á við lögbundin verkefni á hafinu. Þó er rétt að hafa í huga að starfsemi Landhelgisgæslunnar er borgaralegs eðlis og skipið ekki hannað sem herskip." Það tók um hálfa mínútu á netinu að finna eftirfarandi upplýsingar um vopnabúnað bandarísku Arleigh Burke tundurspillanna. Fyrir þá sem kunna er auðvelt að lesa úr þessu . • 90 cells Mk 41 vertical launch systems • BGM-109 Tomahawk • RGM-84 Harpoon SSM (not in Flight IIa units) • SM-2 Standard SAM (has an ASuW mode) • RIM-162 ESSM SAM (DDG-79 onward) • RUM-139 Vertical Launch ASROC • one 5 inch (127 mm/54) Mk-45 (lightweight gun) (DDG-51 through -80) • one 5 inch (127 mm/62) Mk-45 mod 4 (lightweight gun) (DDG-81 on) • two 20 mm Phalanx CIWS (DDG-51 through -83, several later units) • two Mark 32 triple torpedo tubes (six Mk-46 or Mk-50 torpedoes, Mk-54 in the near future) Innlent Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Ekki eru veittar upplýsingar um hvernig hið nýja varðskip sem verið er að smíða fyrir Landhelgisgæsluna verður vopnað. Það er sagt trúnaðarmál. Í uppflettibókum og á netinu er hægt að fá upplýsingar um það í smáatriðum hvernig öflugustu herskip Bandaríkjanna, Breta, Frakka og Rússa eru vopnuð. Raunar er hægt að fá þar upplýsingar um búnað allra herskipa og varðskipa um allan heim. Varðskip Landhelgisgæslunnar hafa í gegnum árin verið létt vopnuð. Lengi var komist af með litlar eins skota fallbyssur sem haft er fyrir satt að hafi verið notaðar í Búastríðinu í Suður-Afríku. Síðan tóku við litlar loftvarnabyssur úr síðari heimsstyrjöldinni sem fengnar voru að gjöf frá Norðurlöndum. Vopnabúnaður skipa hefur breyst á undanförnum árum vegna nýrra ógna, svosem hryðjuverka. Vísir sendi því fyrirspurn til Landhelgisgæslunnar um hvernig vopnabúnaði á hinu nýja skipi yrði háttað. Gæslan svaraði greiðlega: "Það er trúnaðarmál hvernig nýja varðskipið verður vopnað og ekki hægt að veita neinar upplýsingar um það. Búnaður miðast allur við að Landhelgisgæslan verði í stakk búin að takast á við lögbundin verkefni á hafinu. Þó er rétt að hafa í huga að starfsemi Landhelgisgæslunnar er borgaralegs eðlis og skipið ekki hannað sem herskip." Það tók um hálfa mínútu á netinu að finna eftirfarandi upplýsingar um vopnabúnað bandarísku Arleigh Burke tundurspillanna. Fyrir þá sem kunna er auðvelt að lesa úr þessu . • 90 cells Mk 41 vertical launch systems • BGM-109 Tomahawk • RGM-84 Harpoon SSM (not in Flight IIa units) • SM-2 Standard SAM (has an ASuW mode) • RIM-162 ESSM SAM (DDG-79 onward) • RUM-139 Vertical Launch ASROC • one 5 inch (127 mm/54) Mk-45 (lightweight gun) (DDG-51 through -80) • one 5 inch (127 mm/62) Mk-45 mod 4 (lightweight gun) (DDG-81 on) • two 20 mm Phalanx CIWS (DDG-51 through -83, several later units) • two Mark 32 triple torpedo tubes (six Mk-46 or Mk-50 torpedoes, Mk-54 in the near future)
Innlent Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent