Meira frelsi til skoðana í nýrri ríkisstjórn 24. september 2007 12:03 Formaður Samfylkingarinnar segir að stjórnarliðum leyfist nú að hafa skoðanir og skýtur þannig föstum skotum að fyrri ríkisstjórrn. Stjórnarliðar hafa enda tjáð sig frjálslega mál sem einhugur er ekki um í ríkisstjórninni. Formaður Samfylkingarinnar segir að nýir tímar séu í íslenskri pólítík á þann veg að mönnum leyfist nú að hafa skoðanir. Í ljósi þess má reikna með að stjórnarliðar í núverandi ríkisstjórn geti tjáð sig opinberlega um mál sem einhugur er ekki um í ríkisstjórn. Þótt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafi gagnrýnt ráðherra fyrir ríkisstjórnar fyrir lausatök í hagstjórn í aðdraganda síðustu kosninganna þá bar hún lof á samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn í núverandi ríkisstjórn. Sá flokkur var áður erkikeppinautur Samfylkingarinnar. Það hefur vakið nokkra athygli að þingmenn stjórnarflokkanna hafa ekki hikað við að segja skoðanir sínar umbúðalaust þótt þær stangist að einhverju marki við þær línur sem ríkisstjórnin fylgir. Þannig gagnrýndi Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, mótvægisaðgerðir ríkisttjórnarinnar á dögunum harðlega. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra Sjálfstæðisflokks, tjáði sig um aðfinnslur Árna og sagði ummæli hans ósanngjörn og ómakleg. Sigurður Kári Kristjánsson úr Sjálfstæðisflokki og Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra Samfylkingarinnar, hafa ekki verið samstíga í málum sem snerta Byggðastofnun. Sumir stjórnmálaskýrendur hafa fullyrt að þingmenn hafi lausari taum á stjórnarheimilinu en aðrir segja að þingmeirihluti stjórnarinnar sé svo mikill að menn hiki ekki við að tjá sig um ólík mál. Ingibjörg Sólrún sagði hinsvegar á flokkstjórnarþingi Samfylkingarinnar í fyrradag að með nýrri ríkisstjórn kvæði við nýjan tón í íslenskri pólitík. Friður sé kominn á. Stj.mál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Fleiri fréttir Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Sjá meira
Formaður Samfylkingarinnar segir að stjórnarliðum leyfist nú að hafa skoðanir og skýtur þannig föstum skotum að fyrri ríkisstjórrn. Stjórnarliðar hafa enda tjáð sig frjálslega mál sem einhugur er ekki um í ríkisstjórninni. Formaður Samfylkingarinnar segir að nýir tímar séu í íslenskri pólítík á þann veg að mönnum leyfist nú að hafa skoðanir. Í ljósi þess má reikna með að stjórnarliðar í núverandi ríkisstjórn geti tjáð sig opinberlega um mál sem einhugur er ekki um í ríkisstjórn. Þótt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafi gagnrýnt ráðherra fyrir ríkisstjórnar fyrir lausatök í hagstjórn í aðdraganda síðustu kosninganna þá bar hún lof á samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn í núverandi ríkisstjórn. Sá flokkur var áður erkikeppinautur Samfylkingarinnar. Það hefur vakið nokkra athygli að þingmenn stjórnarflokkanna hafa ekki hikað við að segja skoðanir sínar umbúðalaust þótt þær stangist að einhverju marki við þær línur sem ríkisstjórnin fylgir. Þannig gagnrýndi Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, mótvægisaðgerðir ríkisttjórnarinnar á dögunum harðlega. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra Sjálfstæðisflokks, tjáði sig um aðfinnslur Árna og sagði ummæli hans ósanngjörn og ómakleg. Sigurður Kári Kristjánsson úr Sjálfstæðisflokki og Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra Samfylkingarinnar, hafa ekki verið samstíga í málum sem snerta Byggðastofnun. Sumir stjórnmálaskýrendur hafa fullyrt að þingmenn hafi lausari taum á stjórnarheimilinu en aðrir segja að þingmeirihluti stjórnarinnar sé svo mikill að menn hiki ekki við að tjá sig um ólík mál. Ingibjörg Sólrún sagði hinsvegar á flokkstjórnarþingi Samfylkingarinnar í fyrradag að með nýrri ríkisstjórn kvæði við nýjan tón í íslenskri pólitík. Friður sé kominn á.
Stj.mál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Fleiri fréttir Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Sjá meira