Óli Stefán: Hamingjusamasti maður landsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. september 2007 22:54 Óli Stefán Flóventsson, leikmaður Grindavíkur. Mynd/Valli Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindavíkur, segist vera hamingjusamasti maður Íslands í dag. Grindavík varð í dag deildameistari í 1. deild karla þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Fjarðabyggð á útivelli. ÍBV vann hins vegar Fjölni sem þýddi að Grindavík stóð uppi sem meistari. „Það var mikið stress í gangi þegar Fjölnir komst yfir í Eyjum en sem betur fer datt þetta allt réttu megin,“ sagði Óli Stefán við Vísi í kvöld. „En það var mjög sérstakt að fagna svona innilega eftir tapleik. En það var ótrúlega gaman að fá að lyfta bikarnum og er frábært að vera kominn upp aftur í efstu deild.“ Óli Stefán hélt tryggð við Grindavík þegar liðið féll í fyrra eins og svo margir félagar hans. „Ég lít á það sem að ég hafi verið að uppskera laun erfiðisns í dag með því að fá að lyfta dollunni fyrir mitt félag. Ég hugsa að það sé ekki til hamingjusamari maður á Íslandi í dag.“ Hann segir að allt starf innan félagsins hafi verið unnið upp á nýtt frá grunni þetta síðasta ár. „Þessi vinna er að skila sér núna. Við erum allir gríðarlega ánægðir með þetta.“ Óli Stefán segist einnig hlakka til þess að spila í tólf liða efstu deild á næsta ári. „Ég undrast að það sé ekki löngu búið að breyta þessu því þetta er frábært fyrirkomulag. Nú er þetta orðið alvöru mót.“ Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindavíkur, segist vera hamingjusamasti maður Íslands í dag. Grindavík varð í dag deildameistari í 1. deild karla þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Fjarðabyggð á útivelli. ÍBV vann hins vegar Fjölni sem þýddi að Grindavík stóð uppi sem meistari. „Það var mikið stress í gangi þegar Fjölnir komst yfir í Eyjum en sem betur fer datt þetta allt réttu megin,“ sagði Óli Stefán við Vísi í kvöld. „En það var mjög sérstakt að fagna svona innilega eftir tapleik. En það var ótrúlega gaman að fá að lyfta bikarnum og er frábært að vera kominn upp aftur í efstu deild.“ Óli Stefán hélt tryggð við Grindavík þegar liðið féll í fyrra eins og svo margir félagar hans. „Ég lít á það sem að ég hafi verið að uppskera laun erfiðisns í dag með því að fá að lyfta dollunni fyrir mitt félag. Ég hugsa að það sé ekki til hamingjusamari maður á Íslandi í dag.“ Hann segir að allt starf innan félagsins hafi verið unnið upp á nýtt frá grunni þetta síðasta ár. „Þessi vinna er að skila sér núna. Við erum allir gríðarlega ánægðir með þetta.“ Óli Stefán segist einnig hlakka til þess að spila í tólf liða efstu deild á næsta ári. „Ég undrast að það sé ekki löngu búið að breyta þessu því þetta er frábært fyrirkomulag. Nú er þetta orðið alvöru mót.“
Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira