Ég stenst pressuna 10. október 2007 08:56 NordicPhotos/GettyImages Lewis Hamilton segir að hann geti vel staðist pressuna sem verður á honum í Brasilíu þann 21. október nk þegar hann getur orðið yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1. Þessi 22 ára gamli nýliði hefur fjögurra stiga forskot á liðsfélaga sinn og heimsmeistarann Fernando Alonso í töflunni og Kimi Raikkönen er sjö stigum á eftir honum. "Ég hef verið í sömu stöðu og þessari áður og ég vona að ég höndli þessa stöðu jafn vel," sagði Hamilton, sem vann GP2 mótið í kappakstri árið 2006. "Ef maður fer að velta sér upp úr því neikvæða í þessum bransa getur maður auðveldlega skemmt hjá sér hugarfarið. Það eina sem ég hugsa um er bara að koma sér upp í bílinn því ekkert lætur mér líða eins vel og að keyra," sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton segir að hann geti vel staðist pressuna sem verður á honum í Brasilíu þann 21. október nk þegar hann getur orðið yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1. Þessi 22 ára gamli nýliði hefur fjögurra stiga forskot á liðsfélaga sinn og heimsmeistarann Fernando Alonso í töflunni og Kimi Raikkönen er sjö stigum á eftir honum. "Ég hef verið í sömu stöðu og þessari áður og ég vona að ég höndli þessa stöðu jafn vel," sagði Hamilton, sem vann GP2 mótið í kappakstri árið 2006. "Ef maður fer að velta sér upp úr því neikvæða í þessum bransa getur maður auðveldlega skemmt hjá sér hugarfarið. Það eina sem ég hugsa um er bara að koma sér upp í bílinn því ekkert lætur mér líða eins vel og að keyra," sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira