Hamilton slapp með skrekkinn 19. október 2007 21:28 NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistaraefnið Lewis Hamilton hjá McLaren í Formúlu 1 slapp með skrekkinn í kvöld þegar lið hans var sektað fyrir að brjóta reglur um hjólbarðanotkun á æfingum í dag. Óttast var að Hamilton yrði jafnvel refsað fyrir að nota tvö pör af regndekkjum á æfingunum í dag, en það hefði geta reynst Bretanum unga dýrkeypt ef hann hefði fengið refsingu. McLaren hefur hinsvegar verið gert að greiða 15,000 evru sekt. Hamilton var reyndar ekki eini ökumaðurinn sem braut dekkjareglurnar og gerðust þeir Jenson Button og Takuma Sato sekir um sama brot. Hamilton getur sem kunnugt er orðið yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1 um helgina þegar lokamótið fer fram í Brasilíu. Formúla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistaraefnið Lewis Hamilton hjá McLaren í Formúlu 1 slapp með skrekkinn í kvöld þegar lið hans var sektað fyrir að brjóta reglur um hjólbarðanotkun á æfingum í dag. Óttast var að Hamilton yrði jafnvel refsað fyrir að nota tvö pör af regndekkjum á æfingunum í dag, en það hefði geta reynst Bretanum unga dýrkeypt ef hann hefði fengið refsingu. McLaren hefur hinsvegar verið gert að greiða 15,000 evru sekt. Hamilton var reyndar ekki eini ökumaðurinn sem braut dekkjareglurnar og gerðust þeir Jenson Button og Takuma Sato sekir um sama brot. Hamilton getur sem kunnugt er orðið yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1 um helgina þegar lokamótið fer fram í Brasilíu.
Formúla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira