Hamilton í bestu stöðunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2007 17:02 Áhorfendur á Interlagos-brautinni í Brasilíu fögnuðu sínum manni gríðarlega vel. Nordic Photos / Getty Images Heimamaðurinn Felipe Massa verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Lewis Hamilton varð annar í tímatökunum í dag. Hamilton er með fjögurra stiga forystu í stigakeppni ökumanna og reyndist það honum afar dýrmætt að ná öðru sætinu í dag. Hann skaust fram úr Kimi Raikkönen, félaga Massa hjá Ferarri, í síðustu tilraun sinni. Fernando Alonso, liðsfélagi Hamilton hjá McLaren, er í öðru sæti í stigakeppni ökuþóra en náði ekki nema fjórða sæti í tímatökunum. Það þýðir að staða hans fyrir lokakeppni tímabilsins á morgun er ekki góð. Raikkönen á einnig möguleika á titlinum en hann er sjö stigum á eftir Hamilton. Hann ætti helst möguleika á titlinum ef Hamilton fellur úr leik og Massa „hleypur" honum fram úr sér. Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimamaðurinn Felipe Massa verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Lewis Hamilton varð annar í tímatökunum í dag. Hamilton er með fjögurra stiga forystu í stigakeppni ökumanna og reyndist það honum afar dýrmætt að ná öðru sætinu í dag. Hann skaust fram úr Kimi Raikkönen, félaga Massa hjá Ferarri, í síðustu tilraun sinni. Fernando Alonso, liðsfélagi Hamilton hjá McLaren, er í öðru sæti í stigakeppni ökuþóra en náði ekki nema fjórða sæti í tímatökunum. Það þýðir að staða hans fyrir lokakeppni tímabilsins á morgun er ekki góð. Raikkönen á einnig möguleika á titlinum en hann er sjö stigum á eftir Hamilton. Hann ætti helst möguleika á titlinum ef Hamilton fellur úr leik og Massa „hleypur" honum fram úr sér.
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira