Raikkönen hissa á akstursmáta McLaren manna 15. október 2008 15:10 Kimi Raikkönen var ekki hrifinn af akstursmáta McLaren ökumannanna á Fuji brautinni og Hamilton var refsað fyrir aðafarir sínar í fyrstu beygju. Mynd: Getty Images Finninn Kimi Raikkönen segir að Ferrari stefni á fyrsta og annað sætið í Formúlu 1 mótinu í Kína um helgina. Þá kveðst hann hissa á því hvernig McLaren fóru að í fyrsta hring í síðustu keppni. "Ég vet ekk alveg hvað ökumennirnir fyrir aftan mig voru að hugsa. Þeir bremsuðu svo seint að það fór allt í eina kös og engin komst eðlilega í gegnum fyrstu beygjuna. Aðfarir McLaren ökumannanna kostuðu mig hugsanlegan sigur" sagði Raikkönen um mótið í Japan um síðustu helgi. "Ef ég hefði komist klakklaust gegnum fyrstu beygju, þá var ég á góðri leið að sigri í mótinu. Þess í stað var ég fastur fyrir aftan hægfæra bíla til að byrja með, en náði þó þriðja sætinu í lokin", sagði Raikkönen. Þar með var Raikkönen úr leik um meistaratitilinn, en Hamilton, Felipe Massa og Robert Kubica eiga allir möguleika á titilinum. Hamilton getur orðið meistari um helgina ef hann fær sex stigum meira en Massa. "Ég gaf allt mitt í titilbaráttuna og mun gera það á næsta ári. Ég veit hvernig á að verða meistari, en eftir mótið á Spa kólnuðu vonir mínar um að halda titilinum", sagði Raikkönen. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Finninn Kimi Raikkönen segir að Ferrari stefni á fyrsta og annað sætið í Formúlu 1 mótinu í Kína um helgina. Þá kveðst hann hissa á því hvernig McLaren fóru að í fyrsta hring í síðustu keppni. "Ég vet ekk alveg hvað ökumennirnir fyrir aftan mig voru að hugsa. Þeir bremsuðu svo seint að það fór allt í eina kös og engin komst eðlilega í gegnum fyrstu beygjuna. Aðfarir McLaren ökumannanna kostuðu mig hugsanlegan sigur" sagði Raikkönen um mótið í Japan um síðustu helgi. "Ef ég hefði komist klakklaust gegnum fyrstu beygju, þá var ég á góðri leið að sigri í mótinu. Þess í stað var ég fastur fyrir aftan hægfæra bíla til að byrja með, en náði þó þriðja sætinu í lokin", sagði Raikkönen. Þar með var Raikkönen úr leik um meistaratitilinn, en Hamilton, Felipe Massa og Robert Kubica eiga allir möguleika á titilinum. Hamilton getur orðið meistari um helgina ef hann fær sex stigum meira en Massa. "Ég gaf allt mitt í titilbaráttuna og mun gera það á næsta ári. Ég veit hvernig á að verða meistari, en eftir mótið á Spa kólnuðu vonir mínar um að halda titilinum", sagði Raikkönen.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira