Býst við spennu allt til enda Elvar Geir Magnússon skrifar 10. júlí 2008 10:06 Lewis Hamilton fagnar sigri sínum á Silverstone um síðustu helgi. Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, býst við því að úrslitin um meistaratitilinn í ár ráðist ekki fyrr en í lokin. Hann er jafn Kimi Raikkonen og Felipe Massa hjá Ferrari þegar tímabilið er hálfnað. „Ég er viss um að þetta verði eins spennandi og á síðasta ári. Þá var mikið jafnræði milli þriggja ökumanna og úrslitin réðust á einu stigi. Ég vona að það verði ekki þannig en ég held að úrslitin ráðist í síðasta kappakstrinum," sagði Hamilton. Hamilton hefði getað verið í mun betri stöðu ef hann hefði ekki átt tvær misheppnaðar keppnir áður en hann náði sigri á Silverstone um síðustu helgi. „Ég var mjög óheppinn, staðan gæti verið allt önnur. En svona er bara kappakstur og það sem gerir hann svona spennandi," sagði Hamilton en honum hefur skort ákveðinn stöðugleika á tímabilinu. Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, býst við því að úrslitin um meistaratitilinn í ár ráðist ekki fyrr en í lokin. Hann er jafn Kimi Raikkonen og Felipe Massa hjá Ferrari þegar tímabilið er hálfnað. „Ég er viss um að þetta verði eins spennandi og á síðasta ári. Þá var mikið jafnræði milli þriggja ökumanna og úrslitin réðust á einu stigi. Ég vona að það verði ekki þannig en ég held að úrslitin ráðist í síðasta kappakstrinum," sagði Hamilton. Hamilton hefði getað verið í mun betri stöðu ef hann hefði ekki átt tvær misheppnaðar keppnir áður en hann náði sigri á Silverstone um síðustu helgi. „Ég var mjög óheppinn, staðan gæti verið allt önnur. En svona er bara kappakstur og það sem gerir hann svona spennandi," sagði Hamilton en honum hefur skort ákveðinn stöðugleika á tímabilinu.
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira