Formúla 1 er vinsæl hjá konum 12. nóvember 2008 07:48 Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1 ásamt kærustu sinni Nicole Scherzinger sem er söngvari í hljómsveitinni Pussycat Dolls. Mynd: Getty Images Lokamótið í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport fékk 28% áhorf samkvæmt mælingum Capacent, en það var lokaslagurinn um meistaratitilinn á milli Lewis Hamilton og Felipe Massa. Af þeim sem horfðu á lokamótið í Brasilíu á aldrinum 12-80 ára voru 32% karlar, en 24,6% kvenfólk. Það er því ljóst að konur hérlendis hafa mikinn áhuga á íþróttinni, þó um bílaíþrótt sé að ræða. Vinsældir Formúlu 1 hafa haldið sér frá upphafi útsendinga árið 1997, en Stöð 2 Sport tók við útsendingum af RÚV í byrjun þessa árs. Næst á eftir mótinu í Brasilíu hvað áhorf varðar voru mótin í Spa í Belgíu, Istanbúl í Tyrklandi og flóðlýsta mótiið í Tyrklandi. Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lokamótið í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport fékk 28% áhorf samkvæmt mælingum Capacent, en það var lokaslagurinn um meistaratitilinn á milli Lewis Hamilton og Felipe Massa. Af þeim sem horfðu á lokamótið í Brasilíu á aldrinum 12-80 ára voru 32% karlar, en 24,6% kvenfólk. Það er því ljóst að konur hérlendis hafa mikinn áhuga á íþróttinni, þó um bílaíþrótt sé að ræða. Vinsældir Formúlu 1 hafa haldið sér frá upphafi útsendinga árið 1997, en Stöð 2 Sport tók við útsendingum af RÚV í byrjun þessa árs. Næst á eftir mótinu í Brasilíu hvað áhorf varðar voru mótin í Spa í Belgíu, Istanbúl í Tyrklandi og flóðlýsta mótiið í Tyrklandi.
Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira