Sigur hjá Massa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júní 2008 14:10 Felipe Massa fagnar sigri í dag. Nordic Photos / AFP Felipe Massa vann í dag sigur í franska kappakstrinum í Formúlu 1 þökk sé vandræðum sem félagi hans hjá Ferrari, Kimi Raikkönen, lenti í. Raikkönen var í forystu lengst af í keppninni þegar að púströr brotnaði. Forysta hans var þó nægilega góð til að hann gæti haldið öðru sætinu. Jarno Trulli varð í þriðja sæti sem er besti árangur Toyota á keppnistímabilinu. Lewis Hamilton náði sér ekki í stig í dag þar sem hann byrjaði þrettándi á ráspól vegna refsingar sem hann tók út í dag. Hann varð í tíunda sæti. Massa tók þar með forystuna í stigakeppni ökumanna en hann er með tveggja stiga forystu á Robert Kubica. Hann varð í fimmta sæti í dag, á eftir Heikki Kovalainen. Massa er með 48 stig í stigakeppninni. Kimi Raikkönen er þriðji í stigakeppninni, fimm stigum á eftir Massa, og Hamilton kemur næstur, tíu stigum á eftir forystumanninnum. Ferrari er með sautján stiga forystu á BMW í stigakeppni bílasmiða. McLaren er 33 stigum á eftir Ferrari. Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Felipe Massa vann í dag sigur í franska kappakstrinum í Formúlu 1 þökk sé vandræðum sem félagi hans hjá Ferrari, Kimi Raikkönen, lenti í. Raikkönen var í forystu lengst af í keppninni þegar að púströr brotnaði. Forysta hans var þó nægilega góð til að hann gæti haldið öðru sætinu. Jarno Trulli varð í þriðja sæti sem er besti árangur Toyota á keppnistímabilinu. Lewis Hamilton náði sér ekki í stig í dag þar sem hann byrjaði þrettándi á ráspól vegna refsingar sem hann tók út í dag. Hann varð í tíunda sæti. Massa tók þar með forystuna í stigakeppni ökumanna en hann er með tveggja stiga forystu á Robert Kubica. Hann varð í fimmta sæti í dag, á eftir Heikki Kovalainen. Massa er með 48 stig í stigakeppninni. Kimi Raikkönen er þriðji í stigakeppninni, fimm stigum á eftir Massa, og Hamilton kemur næstur, tíu stigum á eftir forystumanninnum. Ferrari er með sautján stiga forystu á BMW í stigakeppni bílasmiða. McLaren er 33 stigum á eftir Ferrari.
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira