U21 landsliðið mætir Noregi Elvar Geir Magnússon skrifar 4. júní 2008 15:09 Hallgrímur Jónasson er í hópnum. U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur leika tvo vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi þann 20. ágúst næstkomandi en seinni leikurinn fer fram ytra, 19. ágúst 2009. Leikstaðir verða ákveðnir þegar nær dregur leikdögum. Næsta verkefni hjá U21 karlalandsliði okkar er hinsvegar vináttulandsleikur við Norðmenn en sá leikur fimmtudaginn 12. júní og verður leikinn á hinum nýja Vodafonevelli. Fótbolti.net birti í dag leikmannahóp íslenska liðsins fyrir þann leik en hópinn má sjá hér að neðan. Uppistaðan að þessu sinni eru leikmenn er leika hér heima. Þeir leikmenn sem leika í Evrópu, þar sem víðast hvar stendur yfir sumarfrí, fá frí í þetta skiptið.Markmenn Atli Jónasson (Haukar) Ögmundur Kristinsson (Fram)Varnarmenn Arnór Aðalsteinsson (Breiðablik) Eggert Rafn Einarsson (KR) Guðmundur Reynir Gunnarsson (KR) Heimir Einarsson (ÍA) Hjörtur Logi Valgarðsson (FH) Hólmar Örn Eyjólfsson (HK)Miðjumenn Birkir Bjarnason (Bodö Glimt) Hallgrímur Jónasson (Keflavík) Haukur Páll Sigurðsson (Þróttur) Heiðar Geir Júliusson (Fram) Jón Vilhlem Ákason (ÍA) Matthías Vilhjálmsson (FH)Sóknarmenn Guðjón Baldvinsson (KR) Hjálmar Þórarinsson (Fram) Jóhann Berg Guðmundsson (Breiðablik) Rafn Andri Haraldsson (Þróttur) Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur leika tvo vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi þann 20. ágúst næstkomandi en seinni leikurinn fer fram ytra, 19. ágúst 2009. Leikstaðir verða ákveðnir þegar nær dregur leikdögum. Næsta verkefni hjá U21 karlalandsliði okkar er hinsvegar vináttulandsleikur við Norðmenn en sá leikur fimmtudaginn 12. júní og verður leikinn á hinum nýja Vodafonevelli. Fótbolti.net birti í dag leikmannahóp íslenska liðsins fyrir þann leik en hópinn má sjá hér að neðan. Uppistaðan að þessu sinni eru leikmenn er leika hér heima. Þeir leikmenn sem leika í Evrópu, þar sem víðast hvar stendur yfir sumarfrí, fá frí í þetta skiptið.Markmenn Atli Jónasson (Haukar) Ögmundur Kristinsson (Fram)Varnarmenn Arnór Aðalsteinsson (Breiðablik) Eggert Rafn Einarsson (KR) Guðmundur Reynir Gunnarsson (KR) Heimir Einarsson (ÍA) Hjörtur Logi Valgarðsson (FH) Hólmar Örn Eyjólfsson (HK)Miðjumenn Birkir Bjarnason (Bodö Glimt) Hallgrímur Jónasson (Keflavík) Haukur Páll Sigurðsson (Þróttur) Heiðar Geir Júliusson (Fram) Jón Vilhlem Ákason (ÍA) Matthías Vilhjálmsson (FH)Sóknarmenn Guðjón Baldvinsson (KR) Hjálmar Þórarinsson (Fram) Jóhann Berg Guðmundsson (Breiðablik) Rafn Andri Haraldsson (Þróttur)
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira