Vettel bestur í bleytunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. september 2008 13:15 Sebastian Vettel ók vel í dag. Nordic Photos / AFP Þjóðverjinn ungi, Sebastian Vettel, gerði sér lítið fyrir og náði bestum tíma í tímatökunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni í dag. Vettel náði bestum tíma í bæði annarri og þriðju tímatökunni en rigningin gerðu mörgum bestu ökuþórunum afar erfitt fyrir. Rigningin versnaði í miðri annarri tímatökunni og hvorki Lewis Hamilton né Kimi Raikkönen gátu nokkuð að gert enda allt of seinir út á brautina. Þeir voru síðastir í tímatökunni og verða í 15. og 16. sæti á ráspól. Aðrir sem féllu úr leik eftir aðra tímatökuna voru David Coulthard, Giancarlo Fisichella og Robert Kubica. Massa náði að skríða inn í lokatímatökuna með því að ná tíunda sætinu. Hann náði vinna sig upp í sjötta sætið. Heikki Kovalainen á McLaren náði öðru sætinu á lokahring sínum og fögnuðu þá starfsmenn Toro Rosso á viðgerðarsvæðinu sem óðir væru enda í fyrsta sinn sem liðið á bíl á ráspól. Mark Webber hjá Red Bull var þriðji og Bourdais, félagi Vettel hjá Toro Rosso, fjórði. Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn ungi, Sebastian Vettel, gerði sér lítið fyrir og náði bestum tíma í tímatökunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni í dag. Vettel náði bestum tíma í bæði annarri og þriðju tímatökunni en rigningin gerðu mörgum bestu ökuþórunum afar erfitt fyrir. Rigningin versnaði í miðri annarri tímatökunni og hvorki Lewis Hamilton né Kimi Raikkönen gátu nokkuð að gert enda allt of seinir út á brautina. Þeir voru síðastir í tímatökunni og verða í 15. og 16. sæti á ráspól. Aðrir sem féllu úr leik eftir aðra tímatökuna voru David Coulthard, Giancarlo Fisichella og Robert Kubica. Massa náði að skríða inn í lokatímatökuna með því að ná tíunda sætinu. Hann náði vinna sig upp í sjötta sætið. Heikki Kovalainen á McLaren náði öðru sætinu á lokahring sínum og fögnuðu þá starfsmenn Toro Rosso á viðgerðarsvæðinu sem óðir væru enda í fyrsta sinn sem liðið á bíl á ráspól. Mark Webber hjá Red Bull var þriðji og Bourdais, félagi Vettel hjá Toro Rosso, fjórði.
Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira