Heidfeld sló Hamilton við á æfingu 18. október 2008 04:06 Nick Heidfeld var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Kína í nótt. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMW varð 74/1000 fljótari en Lewis Hamilton á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna í Sjanghæ í Kína í nótt. Robert Kubica á BMW var aðeins 89/1000 á eftir liðsfélaga sínum Heidfeld, en Heikki Kovalainen á McLaren, Jarno Trulli á Toyota og Nico Rosberg á Williams komu næstir. Sól og blíða var á mótsstað og ljóst að hörð barátta verður um besta tíma því fyrstu sautján bílarnir voru á sömu sekúndu og það er einsdæmi á þessu ári. Ferrari menn voru í tólfta og þrettánda sæti á æfingunni. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMW varð 74/1000 fljótari en Lewis Hamilton á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna í Sjanghæ í Kína í nótt. Robert Kubica á BMW var aðeins 89/1000 á eftir liðsfélaga sínum Heidfeld, en Heikki Kovalainen á McLaren, Jarno Trulli á Toyota og Nico Rosberg á Williams komu næstir. Sól og blíða var á mótsstað og ljóst að hörð barátta verður um besta tíma því fyrstu sautján bílarnir voru á sömu sekúndu og það er einsdæmi á þessu ári. Ferrari menn voru í tólfta og þrettánda sæti á æfingunni.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira