Button segir Mónakó stórhættulega í bleytu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. maí 2008 23:09 Jenson Button. Nordic Photos / Bongarts Allt útlit er fyrir rigningaþunga helgi í Mónakó og segir Jenson Button að akstursbrautin í Mónakó sé stórhættuleg í bleytu. Button sagði að keppnin í Mónakó væri „tíu sinnum hættulegri" en aðrar keppnir í bleytu. „Þar með höfum við enga stjórn á gripinu en það er alltaf spennandi að aka í bleytu og við erfiðar aðstæður," bætti Button við. Á æfingum í dag voru vegirnir þurrir en engu að síður misstu báðir ökumenn Renault, Fernando Alonso og Nelson Piquet, afturvængi sína er þeir misstu stjórn á bílum sínum á sama stað í brautinni. Button segir að bara með því að snerta annan bíl áttu það á hættu að aka á vegg. „Þetta verður mjög spennuþrungið," sagði Button. „Vonandi náum við að æfa fyrir keppnina ef það verður bleyta." Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Allt útlit er fyrir rigningaþunga helgi í Mónakó og segir Jenson Button að akstursbrautin í Mónakó sé stórhættuleg í bleytu. Button sagði að keppnin í Mónakó væri „tíu sinnum hættulegri" en aðrar keppnir í bleytu. „Þar með höfum við enga stjórn á gripinu en það er alltaf spennandi að aka í bleytu og við erfiðar aðstæður," bætti Button við. Á æfingum í dag voru vegirnir þurrir en engu að síður misstu báðir ökumenn Renault, Fernando Alonso og Nelson Piquet, afturvængi sína er þeir misstu stjórn á bílum sínum á sama stað í brautinni. Button segir að bara með því að snerta annan bíl áttu það á hættu að aka á vegg. „Þetta verður mjög spennuþrungið," sagði Button. „Vonandi náum við að æfa fyrir keppnina ef það verður bleyta."
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira