Massa byrjaði sem matarsendill 28. október 2008 16:53 Felipe Massa og Lewis Hamilton berjast um titilinn á heimavelli Massa um helgina. Annarhvorr þeirra verður arftaki Kimi Raikkönen. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa er að keppa að sínum fyrsta meistaratitli í Formúlu 1 á heimavelli um helgina. En fyrstu kynni hans af íþróttinni voru sem matarsendill fyrir keppnisliðin þegar þau heimsóttu Interlagos brautina Massa vann hjá veitingahúsi í Saó Paulo sem sá keppnisliðum fyrir pasta og banönum. Massa nýtti sér það og sníkti passa inn á mótssvæðið gegnum eigandann sem gilti til laugardags. En til að komast að innsta kjarna á sunnudeginum þá þurfti hann að sendast með vörur til að komast í tæri við stjörnurnar. "Ég sagði við yfirkokkinn hjá Benetteon, Felice Guerini að ég myndi einn daginn hitta hann sem kappakstursmaður. Hann jánkaði því bara vingjarnlega. Horfði góðlega á matarsendilinn og sagði. Allt í lagi...." "Ég spurði hann svo nokkrum árum síðar hvort hann þekkti mig. Hann gerði það ekki og ég útskýrði fyrir honum okkar fyrstu kynni. Núna er Felice kokkur Ferrari og viði vinnum saman....", sagði Massa. Massa byrjaði í Formúlu 1 sem ökumaður Sauber, en þótti nokkuð viltur og mistækur. Hann varð síðan þróunarökumaður Ferrari og varð góður vinur Michael Schumacher, sem reyndist honum eins og lærifaðir. Massa keppir á heimavelli á Interlagos brautinni, en þar tók hann sín fyrstu skref í kappakstri á kartbraut. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa er að keppa að sínum fyrsta meistaratitli í Formúlu 1 á heimavelli um helgina. En fyrstu kynni hans af íþróttinni voru sem matarsendill fyrir keppnisliðin þegar þau heimsóttu Interlagos brautina Massa vann hjá veitingahúsi í Saó Paulo sem sá keppnisliðum fyrir pasta og banönum. Massa nýtti sér það og sníkti passa inn á mótssvæðið gegnum eigandann sem gilti til laugardags. En til að komast að innsta kjarna á sunnudeginum þá þurfti hann að sendast með vörur til að komast í tæri við stjörnurnar. "Ég sagði við yfirkokkinn hjá Benetteon, Felice Guerini að ég myndi einn daginn hitta hann sem kappakstursmaður. Hann jánkaði því bara vingjarnlega. Horfði góðlega á matarsendilinn og sagði. Allt í lagi...." "Ég spurði hann svo nokkrum árum síðar hvort hann þekkti mig. Hann gerði það ekki og ég útskýrði fyrir honum okkar fyrstu kynni. Núna er Felice kokkur Ferrari og viði vinnum saman....", sagði Massa. Massa byrjaði í Formúlu 1 sem ökumaður Sauber, en þótti nokkuð viltur og mistækur. Hann varð síðan þróunarökumaður Ferrari og varð góður vinur Michael Schumacher, sem reyndist honum eins og lærifaðir. Massa keppir á heimavelli á Interlagos brautinni, en þar tók hann sín fyrstu skref í kappakstri á kartbraut.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira