Hamilton: Geri ekki mistök aftur í lokamótinu 28. október 2008 11:38 Lewis Hamilton hafði algjöra yfirburði í síðasta móti og hræðist ekki að hann missi tökin á titlinum eins og hann gerði í fyrra. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton er hvergi banginn fyrir lokamótið í Formúlu 1 sem verður í Brasilíu um næstu helgi. Hann hefur áhyggjur af því að sagan frá síðasta ári endurtaki sig. Þá tapaði Hamilton með eins stigs mun, eftir að hafa verið með 18 stiga forskot á Kimi Raikkönen þegar tvö mót voru eftir. "Það var svo mikið álag á mér. Mér fannst ég hafa allan heiminn á bakinu og gerði því nokkur mistök í lokin. Ég er mun betur undirbúinn í þetta skiptið", sagði Hamilton. Hann er í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra. Með sjö stiga forskot á næsta mann, Felipe Massa sem verður á heimavelli. "Það má segja að ég hafi lært heilmikið eftir mótið í Kanada á þessu ári, eftir að ég missti forystuna til Robert Kubica. Ég þarf að keyra miðað við aðstlæður, aka 100% en ekki 110%. Ekki taka of mikla áhættu." "Ég er samt ekkert að kvelja mig á fortíðinni, hugsa fram í tímann og lifi lífinu. Ég geri alltaf mitt besta hverjiu sinni og það sem er búið og gert, það er liðið", sagði Hamilton. Lokamótið í Brasilíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og fyrsti þátturin um mótið verður á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Þá verður m.a. farið yfir ferill Massa og Hamilton og rætt um mótssvæðið í Brasilíu í máli og myndum Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er hvergi banginn fyrir lokamótið í Formúlu 1 sem verður í Brasilíu um næstu helgi. Hann hefur áhyggjur af því að sagan frá síðasta ári endurtaki sig. Þá tapaði Hamilton með eins stigs mun, eftir að hafa verið með 18 stiga forskot á Kimi Raikkönen þegar tvö mót voru eftir. "Það var svo mikið álag á mér. Mér fannst ég hafa allan heiminn á bakinu og gerði því nokkur mistök í lokin. Ég er mun betur undirbúinn í þetta skiptið", sagði Hamilton. Hann er í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra. Með sjö stiga forskot á næsta mann, Felipe Massa sem verður á heimavelli. "Það má segja að ég hafi lært heilmikið eftir mótið í Kanada á þessu ári, eftir að ég missti forystuna til Robert Kubica. Ég þarf að keyra miðað við aðstlæður, aka 100% en ekki 110%. Ekki taka of mikla áhættu." "Ég er samt ekkert að kvelja mig á fortíðinni, hugsa fram í tímann og lifi lífinu. Ég geri alltaf mitt besta hverjiu sinni og það sem er búið og gert, það er liðið", sagði Hamilton. Lokamótið í Brasilíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og fyrsti þátturin um mótið verður á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Þá verður m.a. farið yfir ferill Massa og Hamilton og rætt um mótssvæðið í Brasilíu í máli og myndum
Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira