Íslendingar fjölmenna á Wembley 4. desember 2008 08:44 Skandinavískir ökumenn eiga fulltrúa á Wembley um aðra helgi, en þá verður keppt á alskonar farartækjum í kappakstri á malbiki. Mynd: Getty Images Fjölmargir Íslendingar verða á keppni meistaranna á Wembley um aðra helgi, en þá keppir margir af bestu ökumönnum heims á malbikaðri samhliða akstursbraut. Meðal keppenda er Michael Schumacher og Lewis Hamilton verður með sérstakt sýningaratriði. Írland hefur bæst í hóp keppnisliða á mótinu, en Adam Caroll er frá Írlandi og leiðir meistarakeppnina í A-1. "Það verður virikilega gaman að keyra á Wembley á hinum ólíkustu ökutækjum. Mig hlakkar sérstaklega til að keyra fjóhjóladrifinn Ford Focus og Buggy bílanna. Þetta er hrein skemmtun og mikil samkeppni á milli þekktra ökumanna", sagði Caroll. Lewis Hamilton mun aka McLaren Formúlu 1 bíl á mótssvæðinu og keppir einnig á Mercedes Benz sportbíl við Chris Hoy á reiðhjóli, en hann er Olympíumeistari Breta í hjólreiðum. Báðir kapparnir eru tilnefndir sem íþróttamenn ársins á afhendingu í BBC um kvöldið. Fjöldi Formúlu 1 ökumanna keppir á Wembley og er fyrst keppni á milli landa og síðan er einstaklingskeppni. Ekið verður á fimm tegundum frarartækja á samhliða braut og með útsláttar fyrirkomulagi. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en auk þess er fjöldi Íslendinga á leið á mótið og Expressferðir hafa skipulag ferð á keppnina, en fjöldi Íslendinga var á keppninni í fyrra. Bæði sem voru búsettir erlendis og sóttu keppnina heim frá Íslandi. Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar verða á keppni meistaranna á Wembley um aðra helgi, en þá keppir margir af bestu ökumönnum heims á malbikaðri samhliða akstursbraut. Meðal keppenda er Michael Schumacher og Lewis Hamilton verður með sérstakt sýningaratriði. Írland hefur bæst í hóp keppnisliða á mótinu, en Adam Caroll er frá Írlandi og leiðir meistarakeppnina í A-1. "Það verður virikilega gaman að keyra á Wembley á hinum ólíkustu ökutækjum. Mig hlakkar sérstaklega til að keyra fjóhjóladrifinn Ford Focus og Buggy bílanna. Þetta er hrein skemmtun og mikil samkeppni á milli þekktra ökumanna", sagði Caroll. Lewis Hamilton mun aka McLaren Formúlu 1 bíl á mótssvæðinu og keppir einnig á Mercedes Benz sportbíl við Chris Hoy á reiðhjóli, en hann er Olympíumeistari Breta í hjólreiðum. Báðir kapparnir eru tilnefndir sem íþróttamenn ársins á afhendingu í BBC um kvöldið. Fjöldi Formúlu 1 ökumanna keppir á Wembley og er fyrst keppni á milli landa og síðan er einstaklingskeppni. Ekið verður á fimm tegundum frarartækja á samhliða braut og með útsláttar fyrirkomulagi. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en auk þess er fjöldi Íslendinga á leið á mótið og Expressferðir hafa skipulag ferð á keppnina, en fjöldi Íslendinga var á keppninni í fyrra. Bæði sem voru búsettir erlendis og sóttu keppnina heim frá Íslandi.
Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira