HSÍ hefur viðræður við Geir 14. febrúar 2008 09:00 Geir Sveinsson gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Íslands. Mynd/Pjetur Heimildir Vísis herma að stjórn Handknattleikssambands Íslands muni í dag hefja samningaviðræður við Geir Sveinsson um að taka að sér starf A-landsliðsþjálfara karla. HSÍ hefur átt í viðræðum við Dag Sigurðsson, fyrrum landsliðsfyrirliða, en í gær kom fram í fréttatilkynningu frá sambandinu að Dagur hefði afþakkað starfið. Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, sagði við Vísi í gær að stjórn sambandsins væri þegar með ákveðinn mann í huga fyrir starfið en vildi ekki gefa upp hver það væri. Auk Dags og Geirs hefur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, helst verið orðaður við starfið. Geir var einnig þrálátlega orðaður við landsliðsþjálfarastarfið þegar að Viggó Sigurðsson hætti eftir EM í Sviss árið 2006. Alfreð Gíslason hætti með landsliðið þegar það lauk þátttöku á EM í Noregi í síðasta mánuði en framundan eru mikilvæg verkefni. Í vor tekur Ísland þátt í tveimur undankeppnum - fyrir Ólympíuleikana í Peking og heimsmeistarakeppnina sem fer fram í Króatíu á næsta ári. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Geir og Aron ekki afhuga starfinu Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson segja báðir í samtali við Vísi að þeir myndu íhuga málið vandlega ef HSÍ myndi leita til þeirra vegna landsliðsþjálfarastarfsins. 13. febrúar 2008 17:58 Hvern á HSÍ að ráða? Eftir að Dagur Sigurðsson afþakkaði starf landsliðsþjálfara er ljóst að leitin að eftirmanni Alfreðs Gíslasonar er komin á byrjunarreit. 14. febrúar 2008 00:01 HSÍ með nýjan mann í sigtinu Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, staðfesti í samtali við Vísi að forsvarsmenn sambandsins væru með ákveðinn mann í huga sem rætt verður við næst í tengslum við landsliðsþjáfarastöðuna. 13. febrúar 2008 17:31 Dagur ekki ráðinn Dagur Sigurðsson tikynnti forsvarsmönnum HSÍ í morgun að hann væri ekki tilbúinn að taka að sér starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins. 13. febrúar 2008 17:23 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Heimildir Vísis herma að stjórn Handknattleikssambands Íslands muni í dag hefja samningaviðræður við Geir Sveinsson um að taka að sér starf A-landsliðsþjálfara karla. HSÍ hefur átt í viðræðum við Dag Sigurðsson, fyrrum landsliðsfyrirliða, en í gær kom fram í fréttatilkynningu frá sambandinu að Dagur hefði afþakkað starfið. Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, sagði við Vísi í gær að stjórn sambandsins væri þegar með ákveðinn mann í huga fyrir starfið en vildi ekki gefa upp hver það væri. Auk Dags og Geirs hefur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, helst verið orðaður við starfið. Geir var einnig þrálátlega orðaður við landsliðsþjálfarastarfið þegar að Viggó Sigurðsson hætti eftir EM í Sviss árið 2006. Alfreð Gíslason hætti með landsliðið þegar það lauk þátttöku á EM í Noregi í síðasta mánuði en framundan eru mikilvæg verkefni. Í vor tekur Ísland þátt í tveimur undankeppnum - fyrir Ólympíuleikana í Peking og heimsmeistarakeppnina sem fer fram í Króatíu á næsta ári.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Geir og Aron ekki afhuga starfinu Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson segja báðir í samtali við Vísi að þeir myndu íhuga málið vandlega ef HSÍ myndi leita til þeirra vegna landsliðsþjálfarastarfsins. 13. febrúar 2008 17:58 Hvern á HSÍ að ráða? Eftir að Dagur Sigurðsson afþakkaði starf landsliðsþjálfara er ljóst að leitin að eftirmanni Alfreðs Gíslasonar er komin á byrjunarreit. 14. febrúar 2008 00:01 HSÍ með nýjan mann í sigtinu Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, staðfesti í samtali við Vísi að forsvarsmenn sambandsins væru með ákveðinn mann í huga sem rætt verður við næst í tengslum við landsliðsþjáfarastöðuna. 13. febrúar 2008 17:31 Dagur ekki ráðinn Dagur Sigurðsson tikynnti forsvarsmönnum HSÍ í morgun að hann væri ekki tilbúinn að taka að sér starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins. 13. febrúar 2008 17:23 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Geir og Aron ekki afhuga starfinu Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson segja báðir í samtali við Vísi að þeir myndu íhuga málið vandlega ef HSÍ myndi leita til þeirra vegna landsliðsþjálfarastarfsins. 13. febrúar 2008 17:58
Hvern á HSÍ að ráða? Eftir að Dagur Sigurðsson afþakkaði starf landsliðsþjálfara er ljóst að leitin að eftirmanni Alfreðs Gíslasonar er komin á byrjunarreit. 14. febrúar 2008 00:01
HSÍ með nýjan mann í sigtinu Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, staðfesti í samtali við Vísi að forsvarsmenn sambandsins væru með ákveðinn mann í huga sem rætt verður við næst í tengslum við landsliðsþjáfarastöðuna. 13. febrúar 2008 17:31
Dagur ekki ráðinn Dagur Sigurðsson tikynnti forsvarsmönnum HSÍ í morgun að hann væri ekki tilbúinn að taka að sér starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins. 13. febrúar 2008 17:23