Hamilton og Kovalainen hjá McLaren bíða spenntir 7. mars 2008 19:28 Bretinn Lewis Hamilton vakti óskipta athygli á síðasta ári, sem nýliði í Formúlu 1 og tapaði af titilinum á lokasprettinum. Hann stefnir á titilinn í ár og félagi hans Heikki Kovalainen ætlar sér í toppslaginn frá fyrsta móti. ,,Ég er enn áræðnari í ár, en í byrjun árs í fyrra. Ég var yfirspenntur í fyrra og stökk á bólakaf í Formúluna, en nú hef ég ársreynslu, sem mun hjálpa mér. Ég veit við hverju er að búast og hvernig ég á að hegða mér", sagði Hamilton í gang mála þessa dagana. ,,Ég er jákvæður á komandi tímabil og tel að við höfum tekið stórstígum framförum hvað bílinn varðar", bætti Hamilton við og Kovalainen er brattur líka. ,,Ég mæti vel undirbúinn og vonast til að byrja betur en í fyrra. Ég á margt eftir ólært með McLaren, en ég tel að ég hafi góðan grunn engu að síður. Mikilvægast er að halda haus í öllu fjölmiðlafárinu sem fylgir því að aka hjá McLaren", sagði Kovalainen. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton vakti óskipta athygli á síðasta ári, sem nýliði í Formúlu 1 og tapaði af titilinum á lokasprettinum. Hann stefnir á titilinn í ár og félagi hans Heikki Kovalainen ætlar sér í toppslaginn frá fyrsta móti. ,,Ég er enn áræðnari í ár, en í byrjun árs í fyrra. Ég var yfirspenntur í fyrra og stökk á bólakaf í Formúluna, en nú hef ég ársreynslu, sem mun hjálpa mér. Ég veit við hverju er að búast og hvernig ég á að hegða mér", sagði Hamilton í gang mála þessa dagana. ,,Ég er jákvæður á komandi tímabil og tel að við höfum tekið stórstígum framförum hvað bílinn varðar", bætti Hamilton við og Kovalainen er brattur líka. ,,Ég mæti vel undirbúinn og vonast til að byrja betur en í fyrra. Ég á margt eftir ólært með McLaren, en ég tel að ég hafi góðan grunn engu að síður. Mikilvægast er að halda haus í öllu fjölmiðlafárinu sem fylgir því að aka hjá McLaren", sagði Kovalainen.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira