Massa ók til sigurs í Barein Elvar Geir Magnússon skrifar 6. apríl 2008 13:24 Massa kominn fram úr Kubica. Felipe Massa, ökumaður Ferrari, vann öruggan sigur í Barein kappakstrinum í dag. Massa tók snemma forystuna af Robert Kubica sem var á ráspól. Þar með hafa þrír ökumenn unnið í þremur fyrstu keppnum tímabilsins en Kimi Raikkönen er með forystu í heildarstigakeppninni. Raikkönen hafnaði í öðru sæti í dag á meðan illa gekk hjá Lewis Hamilton sem varð þrettándi. Hamilton þurfti að leita á viðgerðarsvæðið snemma í kappakstrinum. Robert Kubica hafnaði í þriðja sæti í kappakstrinum í dag. Lokastaðan í Barein:1. Massa (Ferrari) 2. Raikkonen (Ferrari) 3. Kubica (BMW Sauber) 4. Heidfeld (BMW Sauber) 5. Kovalainen (McLaren) 6. Trulli (Toyota) 7. Webber (Red Bull) Formúla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Felipe Massa, ökumaður Ferrari, vann öruggan sigur í Barein kappakstrinum í dag. Massa tók snemma forystuna af Robert Kubica sem var á ráspól. Þar með hafa þrír ökumenn unnið í þremur fyrstu keppnum tímabilsins en Kimi Raikkönen er með forystu í heildarstigakeppninni. Raikkönen hafnaði í öðru sæti í dag á meðan illa gekk hjá Lewis Hamilton sem varð þrettándi. Hamilton þurfti að leita á viðgerðarsvæðið snemma í kappakstrinum. Robert Kubica hafnaði í þriðja sæti í kappakstrinum í dag. Lokastaðan í Barein:1. Massa (Ferrari) 2. Raikkonen (Ferrari) 3. Kubica (BMW Sauber) 4. Heidfeld (BMW Sauber) 5. Kovalainen (McLaren) 6. Trulli (Toyota) 7. Webber (Red Bull)
Formúla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira