Feðgar gætu mæst í Kaplakrika á morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2008 16:15 Feðgarnir Örn Ingi og Bjarki Sigurðsson. Sá möguleiki er fyrir hendi að feðgar muni mætast á handboltavellinum í Kaplakrika á morgun þegar að FH tekur á móti Víkingi í N1-deild karla. „Gamla" landsliðskempan Bjarki Sigurðsson hefur verið að spila af og til með Víkingum í haust en sonur hans, Örn Ingi, leikur með FH. Báðir léku þeir með Aftureldingu á síðasta keppnistímabili og eru því ekki óvanir því að spila saman sem samherjar. Þeir hafa þó aldrei mæst sem andstæðingar. Örn Ingi gat ekki neitað því að hann ætlaði sér að pakka þeim gamla saman inn á vellinum ef Bjarki mun koma við sögu í leiknum. „Ég sé nú ekki fram á að hann ætli sér að gera merkilega hluti í þessum leik," sagði hann og hló. „Vonandi fæ ég að spila vörn á móti honum, það gæti verið gaman." Bjarki sagðist nú reyndar efast um að hann kæmi við sögu í leiknum. „Ég ætla nú lítið að segja um þetta. Ég hef lítið spilað að undanförnu og býst ekki við öðru en að vera á pöllunum á morgun." „En auðvitað kitlar það að taka þátt í leiknum. En þarna væri ég að spila á móti drengjum sem eru allt að 20 árum yngri og nokkuð ljóst að ég er ekki að fara að pakka neinum saman," sagði hann í léttum dúr. Bjarki er nú að þjálfa 2. flokk Víkings sem er hans uppeldisfélag. Hann vonast því eftir sigri Víkinga á morgun. „Víkingur þarf á stigunum að halda og ég vil að liðið haldi sæti sínu í deildinni. En auðvitað styð ég strákinn heilshugar. Ég vona bara að tap FH verði öllum öðrum en honum að kenna." Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Sá möguleiki er fyrir hendi að feðgar muni mætast á handboltavellinum í Kaplakrika á morgun þegar að FH tekur á móti Víkingi í N1-deild karla. „Gamla" landsliðskempan Bjarki Sigurðsson hefur verið að spila af og til með Víkingum í haust en sonur hans, Örn Ingi, leikur með FH. Báðir léku þeir með Aftureldingu á síðasta keppnistímabili og eru því ekki óvanir því að spila saman sem samherjar. Þeir hafa þó aldrei mæst sem andstæðingar. Örn Ingi gat ekki neitað því að hann ætlaði sér að pakka þeim gamla saman inn á vellinum ef Bjarki mun koma við sögu í leiknum. „Ég sé nú ekki fram á að hann ætli sér að gera merkilega hluti í þessum leik," sagði hann og hló. „Vonandi fæ ég að spila vörn á móti honum, það gæti verið gaman." Bjarki sagðist nú reyndar efast um að hann kæmi við sögu í leiknum. „Ég ætla nú lítið að segja um þetta. Ég hef lítið spilað að undanförnu og býst ekki við öðru en að vera á pöllunum á morgun." „En auðvitað kitlar það að taka þátt í leiknum. En þarna væri ég að spila á móti drengjum sem eru allt að 20 árum yngri og nokkuð ljóst að ég er ekki að fara að pakka neinum saman," sagði hann í léttum dúr. Bjarki er nú að þjálfa 2. flokk Víkings sem er hans uppeldisfélag. Hann vonast því eftir sigri Víkinga á morgun. „Víkingur þarf á stigunum að halda og ég vil að liðið haldi sæti sínu í deildinni. En auðvitað styð ég strákinn heilshugar. Ég vona bara að tap FH verði öllum öðrum en honum að kenna."
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita