Óskar Bjarni: Synd að annað liðið þurfti að detta út Elvar Geir Magnússon skrifar 6. október 2008 21:25 Óskar Bjarni Óskarsson. „Þetta var algjörlega okkar leikur og við áttum aldrei að hleypa spennu í þetta undir lokin," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Valur vann 27-26. „Spennan í kringum bikarleiki vill oft vera öðruvísi en í öðrum leikjum. Við skutum illa í byrjun og varnarlega vorum við að leysa kerfin rangt. Svo náði þetta loks að smella. Við vorum að skapa okkur ágætis færi í byrjun en vörnin var einfaldlega léleg," sagði Óskar við Vísi. Valsmenn byrjuðu leikinn virkilega illa en náðu sér síðan á flug. Undir lokin kom síðan óvænt spenna og HK hafði færi á að jafna. „Fúsi (Sigfús Sigurðsson) meiddist á hnénu og þá fengum við þrjú mörk á okkur í röð. Þá fórum við aftur að spila varnarleikinn með röngum hætti. HK er það gott lið að það refsar," sagði Óskar. Hann segir það í raun algjöra synd að lið HK sé dottið út. „Þeir voru góðir varnarlega og voru með flott kerfi í sóknarleiknum. Það er því leiðinlegt að þeir séu ekki meira með í bikarnum. Þetta er lið sem á að komast í undanúrslit. En bikar er bara bikar. Þetta var víst þriðja árið í röð sem HK-ingar tapa með einu marki gegn ríkjandi bikarmeisturum í þessari keppni." „Við erum ríkjandi bikarmeistarar en deildin er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur. Bikarkeppnin snýst meira um heppnina, þú sérð að við fáum hérna HK í 32-liða úrslitum en hefðum getað fengið Stjörnuna 3. En auðvitað stefnum við á að komast í úrslitaleikinn, við förum í alla leiki með það markmið að vinna," sagði Óskar að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Valur vann HK með einu marki Valur komst í kvöld áfram í Eimskips-bikarnum í handbolta með því að leggja HK að velli í sannkölluðum stórleik. Leikurinn endaði 27-26. 6. október 2008 19:18 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Þetta var algjörlega okkar leikur og við áttum aldrei að hleypa spennu í þetta undir lokin," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Valur vann 27-26. „Spennan í kringum bikarleiki vill oft vera öðruvísi en í öðrum leikjum. Við skutum illa í byrjun og varnarlega vorum við að leysa kerfin rangt. Svo náði þetta loks að smella. Við vorum að skapa okkur ágætis færi í byrjun en vörnin var einfaldlega léleg," sagði Óskar við Vísi. Valsmenn byrjuðu leikinn virkilega illa en náðu sér síðan á flug. Undir lokin kom síðan óvænt spenna og HK hafði færi á að jafna. „Fúsi (Sigfús Sigurðsson) meiddist á hnénu og þá fengum við þrjú mörk á okkur í röð. Þá fórum við aftur að spila varnarleikinn með röngum hætti. HK er það gott lið að það refsar," sagði Óskar. Hann segir það í raun algjöra synd að lið HK sé dottið út. „Þeir voru góðir varnarlega og voru með flott kerfi í sóknarleiknum. Það er því leiðinlegt að þeir séu ekki meira með í bikarnum. Þetta er lið sem á að komast í undanúrslit. En bikar er bara bikar. Þetta var víst þriðja árið í röð sem HK-ingar tapa með einu marki gegn ríkjandi bikarmeisturum í þessari keppni." „Við erum ríkjandi bikarmeistarar en deildin er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur. Bikarkeppnin snýst meira um heppnina, þú sérð að við fáum hérna HK í 32-liða úrslitum en hefðum getað fengið Stjörnuna 3. En auðvitað stefnum við á að komast í úrslitaleikinn, við förum í alla leiki með það markmið að vinna," sagði Óskar að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Valur vann HK með einu marki Valur komst í kvöld áfram í Eimskips-bikarnum í handbolta með því að leggja HK að velli í sannkölluðum stórleik. Leikurinn endaði 27-26. 6. október 2008 19:18 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Valur vann HK með einu marki Valur komst í kvöld áfram í Eimskips-bikarnum í handbolta með því að leggja HK að velli í sannkölluðum stórleik. Leikurinn endaði 27-26. 6. október 2008 19:18
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita