Hanna Birna næsti borgarstjóri 1. júní 2008 18:26 Hanna Birna Kristjánsdóttir yrði næsti borgarstjóri Reykjvíkinga ef landsmenn fengju að ráða. Hátt í sextíu prósent þeirra styðja Hönnu Birnu í nýrri könnun Capacents Gallups fyrir Stöð 2. Könnunin var framkvæmd dagana 22. til 26. maí. Í úrtakinu voru tæplega 1100 manns á aldrinum 16 til 75 ára á landinu öllu. Svarhlutfall var 53,3%. Spurt var: Hvern finnst þér að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að velja sem næsta borgarstjóra Reykjavíkur? Hanna Birna Kristjánsdóttir ber höfuð og herðar yfir aðra sem koma til greina að mati kjósenda. Rúm 57% vilja að hún setjist í borgarstjórastólinn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Næstur á blaði er Gísli Marteinn Baldursson - með einn fimmta af stuðningi Hönnu Birnu - eða rösk ellefu prósent. Þá finnst nokkuð stórum hópi að Sjálfstæðisflokkurinn eigi að velja Samfylkingarmanninn Dag B. Eggertsson, eða liðlega 8 prósent. Tæp sex prósent vilja Júlíus Vífil Ingvarsson - en innan við fimm prósent vilja fyrrverandi borgarstjóra, Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, aftur í þann stól. Hanna Birna er því með ríflega tífalt meiri stuðning í borgarstjórastólinn en leiðtogi flokksins í borginni. Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir yrði næsti borgarstjóri Reykjvíkinga ef landsmenn fengju að ráða. Hátt í sextíu prósent þeirra styðja Hönnu Birnu í nýrri könnun Capacents Gallups fyrir Stöð 2. Könnunin var framkvæmd dagana 22. til 26. maí. Í úrtakinu voru tæplega 1100 manns á aldrinum 16 til 75 ára á landinu öllu. Svarhlutfall var 53,3%. Spurt var: Hvern finnst þér að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að velja sem næsta borgarstjóra Reykjavíkur? Hanna Birna Kristjánsdóttir ber höfuð og herðar yfir aðra sem koma til greina að mati kjósenda. Rúm 57% vilja að hún setjist í borgarstjórastólinn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Næstur á blaði er Gísli Marteinn Baldursson - með einn fimmta af stuðningi Hönnu Birnu - eða rösk ellefu prósent. Þá finnst nokkuð stórum hópi að Sjálfstæðisflokkurinn eigi að velja Samfylkingarmanninn Dag B. Eggertsson, eða liðlega 8 prósent. Tæp sex prósent vilja Júlíus Vífil Ingvarsson - en innan við fimm prósent vilja fyrrverandi borgarstjóra, Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, aftur í þann stól. Hanna Birna er því með ríflega tífalt meiri stuðning í borgarstjórastólinn en leiðtogi flokksins í borginni.
Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira