Abu Dhabi skoðar flóðlýst mót 2009 5. október 2008 18:28 Bernie Ecclestone vill hafa mót alls staðar í heiminum og skipuleggjendur móts í Abu Dhabi skoða möguleikla á að flóðlýsa mót sitt á næsta ári. Mynd: Getty Images Fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi í mið austurslöndum fer fram á næsta ári. Skipuleggjendur þess er að skoða að flóðlýsa mótið eins og gert var í Sínapúr. Mótið í Abu Dhabi verður það síðasta á keppnistímabilinu, sem gefur því aukið vægi en ella. "Við teljum að því ólíkara sem mótið er öðrum, því meiri athygli vekur það. Við munum tilkynna framkvæmd mótsins eftir keppnina í Japan um næstu helgi", sagði Philippe Gurdjan sem er keppnisstjóri mótsins. Ferrari er þegar í nánu sambandi við yfirvöld í Abu Dhabi og verið er að byggja upp Ferrari skemmtigarð á staðnum. Verður skemmtigarðurinn bæði fyrir börn og fullorðna. Auk þess verður hægt að keyra bíla á brautum og í eyðimörkum í næsta nágrenni við brautina. Formúlu 1 brautin er 5.5. km að lengd og hönnuð af Hermann Tiike frá Þýskalandi. "Ég tel mig mjög heppinn að vera þátttakandi í þessu verkefni. Brautin mun liggja um hafnarsvæðið í Abu Dhabi og götur borgarinnar. Hafnarsvæðiði verður mjög veglegt og risavaxnar skútur munu hýsa fólk sem fylgist með mótinu", sagði Tilke, en hann hannaði einmitt mótssvæðið í Singapúr. Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi í mið austurslöndum fer fram á næsta ári. Skipuleggjendur þess er að skoða að flóðlýsa mótið eins og gert var í Sínapúr. Mótið í Abu Dhabi verður það síðasta á keppnistímabilinu, sem gefur því aukið vægi en ella. "Við teljum að því ólíkara sem mótið er öðrum, því meiri athygli vekur það. Við munum tilkynna framkvæmd mótsins eftir keppnina í Japan um næstu helgi", sagði Philippe Gurdjan sem er keppnisstjóri mótsins. Ferrari er þegar í nánu sambandi við yfirvöld í Abu Dhabi og verið er að byggja upp Ferrari skemmtigarð á staðnum. Verður skemmtigarðurinn bæði fyrir börn og fullorðna. Auk þess verður hægt að keyra bíla á brautum og í eyðimörkum í næsta nágrenni við brautina. Formúlu 1 brautin er 5.5. km að lengd og hönnuð af Hermann Tiike frá Þýskalandi. "Ég tel mig mjög heppinn að vera þátttakandi í þessu verkefni. Brautin mun liggja um hafnarsvæðið í Abu Dhabi og götur borgarinnar. Hafnarsvæðiði verður mjög veglegt og risavaxnar skútur munu hýsa fólk sem fylgist með mótinu", sagði Tilke, en hann hannaði einmitt mótssvæðið í Singapúr.
Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira