Tómas Ingi tekinn við HK - semur til þriggja ára Ómar Þorgeirsson skrifar 29. september 2009 18:00 Tómas Ingi Tómasson ásamt Eyjólfi Sverrissyni fyrir leik hjá 21 árs landsliðinu. Mynd/Pjetur „Ég er búinn að nota síðustu ár til þess að fylgjast vel með boltanum hér á Íslandi og ná mér í tiltekin réttindi til þess að þjálfa. Það er svona vika síðan þetta kom fyrst upp með HK og þetta gekk því tiltölulega fljótt og vel fyrir sig. Ég ætlaði að skoða hvað myndi koma inn á borð til mín og það voru nokkrir aðilar sem settu sig í samband við mig en HK-ingar unnu þetta það hratt og vel að þeir voru í lang fyrsta sæti," segir Tómas Ingi Tómasson, nýráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK, í samtali við Vísi. Tómas Ingi skrifar undir þriggja ára samning við HK og hlakkar eðlilega mjög til verkefnisins. „Öll aðstaða og umgjörð hjá HK er til fyrirmyndar og líklega sú besta á Íslandi og á endanum var þetta því engin spurning fyrir mig að taka starfið að mér. Leikmannahópurinn er líka sterkur og mikið af efnilegum leikmönnum og við ætlum því að vera í toppbaráttunni í 1. deildinni næsta sumar," segir Tómas Ingi sem hefur fullan hug á því að halda áfram sem aðstoðarþjálfari U-21 árs landsliðsins. Þá sér Tómas Ingi jafnframt fram á að vera áfram á sínum stað sem sparkspekingur í hinum vinsæla Pepsimarkaþætti á Stöð 2 Sport. „Ég á eftir að ræða málin við KSÍ en vona að við komumst að samkomulagi með það að ég haldi áfram mínu starfi þar. Hvað varðar sjónvarpið að þá er það komið í smá pásu núna en við sjáum til hvað gerist. Ég hef annars sagt að þó að maður getur rifið kjaft í sjónvarpi að þá er ekki þar með sagt að maður sé alvitur og ég á eflaust eftir að gera mistök í þessu starfi eins og aðrir. Ef þú rífur kjaft og gagnrýnir þá verður þú að þola gagnrýni líka og ég er klárlega með breiðara bak en flestir í þessu," segir Tómas Ingi á léttum nótum. Íslenski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
„Ég er búinn að nota síðustu ár til þess að fylgjast vel með boltanum hér á Íslandi og ná mér í tiltekin réttindi til þess að þjálfa. Það er svona vika síðan þetta kom fyrst upp með HK og þetta gekk því tiltölulega fljótt og vel fyrir sig. Ég ætlaði að skoða hvað myndi koma inn á borð til mín og það voru nokkrir aðilar sem settu sig í samband við mig en HK-ingar unnu þetta það hratt og vel að þeir voru í lang fyrsta sæti," segir Tómas Ingi Tómasson, nýráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK, í samtali við Vísi. Tómas Ingi skrifar undir þriggja ára samning við HK og hlakkar eðlilega mjög til verkefnisins. „Öll aðstaða og umgjörð hjá HK er til fyrirmyndar og líklega sú besta á Íslandi og á endanum var þetta því engin spurning fyrir mig að taka starfið að mér. Leikmannahópurinn er líka sterkur og mikið af efnilegum leikmönnum og við ætlum því að vera í toppbaráttunni í 1. deildinni næsta sumar," segir Tómas Ingi sem hefur fullan hug á því að halda áfram sem aðstoðarþjálfari U-21 árs landsliðsins. Þá sér Tómas Ingi jafnframt fram á að vera áfram á sínum stað sem sparkspekingur í hinum vinsæla Pepsimarkaþætti á Stöð 2 Sport. „Ég á eftir að ræða málin við KSÍ en vona að við komumst að samkomulagi með það að ég haldi áfram mínu starfi þar. Hvað varðar sjónvarpið að þá er það komið í smá pásu núna en við sjáum til hvað gerist. Ég hef annars sagt að þó að maður getur rifið kjaft í sjónvarpi að þá er ekki þar með sagt að maður sé alvitur og ég á eflaust eftir að gera mistök í þessu starfi eins og aðrir. Ef þú rífur kjaft og gagnrýnir þá verður þú að þola gagnrýni líka og ég er klárlega með breiðara bak en flestir í þessu," segir Tómas Ingi á léttum nótum.
Íslenski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira