Engin uppgjöf í herbúðum Ferrari 27. apríl 2009 07:14 Stefano Domenicali er ekki búinn að leggja árar í bát, þó Felipe Massa hafi ekki gengið vel í ár, né heldur Kimi Raikkönen. Þrátt fyrir að hámarka ekki árangur sinn í Bahrein í gær, þá er Ferrari ekki búið að gefast upp á titilslagnum. Kimi Raikkönen varð sjötti, en Felipe Massa fékk engin stig í mótinu eftir brösótt gengi. "Fyrstu stigin í fjórum mótum voru lágmarkið, en við hefðum þurft að fá stig fyrir báða bílanna. Ég hugsaði bara Mamma mia, þegar Raikkönen og Massa snertust í fyrstu beygju! Massa þurfti að skipta um framvæng og eftir það var hann fastur fyrir aftan keppinauta sína", sagði Domenicali. Ferrari fékk engin stig út úr fyrstu þremur mótum ársins, á meðan Brawn hefur leikið á alls oddi og Jenson Button hefur unnið þrjú fyrstu mót ársins. Forseti Ferrari, Luca Montezemolo mætti til Bahrein til að sýna liðinu stuðning "Við erum á leiði í rétta átt með bíla okkar, eftir erfiða byrjun og Lewis Hamilton gekk líka betur í Bahrein en áður. Raikkönen ók mjög vel, en bílinn skortir meira niðurtog frá yfirbyggingunni senn sem komið er. Við verðum að gæta þess að hafa fæturna á jörðinni þrátt fyrir slakara gengi en síðustu ár", sagði Domenicali. "Massa var í vandræðum með KERS kerfið og svo var tölvubúnaður bílsins bilaður, þannig að við vissum aldrei ástand bílsins. Þá lentum við í vandræðum að festa framdekk hjá Raikkönen í þjónustuhléi og Rubens Barrichello slapp framhjá ookur. Næsta mót er mikilvægt, í Barcelona á Spáni. Það er ekki síðasti sjéns okkar í titilslagnum. Sígandi lukka er best." Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þrátt fyrir að hámarka ekki árangur sinn í Bahrein í gær, þá er Ferrari ekki búið að gefast upp á titilslagnum. Kimi Raikkönen varð sjötti, en Felipe Massa fékk engin stig í mótinu eftir brösótt gengi. "Fyrstu stigin í fjórum mótum voru lágmarkið, en við hefðum þurft að fá stig fyrir báða bílanna. Ég hugsaði bara Mamma mia, þegar Raikkönen og Massa snertust í fyrstu beygju! Massa þurfti að skipta um framvæng og eftir það var hann fastur fyrir aftan keppinauta sína", sagði Domenicali. Ferrari fékk engin stig út úr fyrstu þremur mótum ársins, á meðan Brawn hefur leikið á alls oddi og Jenson Button hefur unnið þrjú fyrstu mót ársins. Forseti Ferrari, Luca Montezemolo mætti til Bahrein til að sýna liðinu stuðning "Við erum á leiði í rétta átt með bíla okkar, eftir erfiða byrjun og Lewis Hamilton gekk líka betur í Bahrein en áður. Raikkönen ók mjög vel, en bílinn skortir meira niðurtog frá yfirbyggingunni senn sem komið er. Við verðum að gæta þess að hafa fæturna á jörðinni þrátt fyrir slakara gengi en síðustu ár", sagði Domenicali. "Massa var í vandræðum með KERS kerfið og svo var tölvubúnaður bílsins bilaður, þannig að við vissum aldrei ástand bílsins. Þá lentum við í vandræðum að festa framdekk hjá Raikkönen í þjónustuhléi og Rubens Barrichello slapp framhjá ookur. Næsta mót er mikilvægt, í Barcelona á Spáni. Það er ekki síðasti sjéns okkar í titilslagnum. Sígandi lukka er best."
Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira