Erfið ákvörðun að hætta í Formúlu 1 19. júní 2009 10:18 Nick Fry ásamt Richard Branson sem er styrktaraðili á sigurliði Brawn GP. Nick Fry, forstjóri Brawn GP sem hefur forystu í meistaramótinu í Formúlu 1 segir að það hafi verið erfið ákvörðun hjá keppnisliðum að draga sig út úr Formúlu 1 2010 og lýsa yfir vanþóknun á FIA. "Við höfum reynt að semja við Max Mosley og Bernie Ecclestone í langan tíma, en við náðum ekki markmiðum okkar fram og verðum því að fara aðrar leiðir. Margar mikilvægar ákvarðanir hafa verið teknar án samráðs við keppnsiliðin og því er staðan þessi", sagði Fry um deilur FIA og FOTA og ákvörðun keppnisliða um að stofna eigin mótaröð. Útspil FOTA gæti þó verið pólítísk aðferð til að þvinga FIA fram á samningaborðið með betri stöðu fyrir FOTA. "Ég vona að viðræður um málin haldi áfram. Nú er þetta í höndum Max Mosley. Það er ekki hægt að snarlækka rekstrarkostnað eins og FIA vill. Keppnislið eru með starfsfólk með samninga sem þarf að virða", sagði Fry. Liðin sem vilja stofna eigin mótaröð er m.a. Ferrari, McLaren, BMW og Renault, sem eru allt bílaframleiðendur með hátt í 1000 manna starfslið í Formúlu 1. Tengdar fréttir Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. 19. júní 2009 08:25 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nick Fry, forstjóri Brawn GP sem hefur forystu í meistaramótinu í Formúlu 1 segir að það hafi verið erfið ákvörðun hjá keppnisliðum að draga sig út úr Formúlu 1 2010 og lýsa yfir vanþóknun á FIA. "Við höfum reynt að semja við Max Mosley og Bernie Ecclestone í langan tíma, en við náðum ekki markmiðum okkar fram og verðum því að fara aðrar leiðir. Margar mikilvægar ákvarðanir hafa verið teknar án samráðs við keppnsiliðin og því er staðan þessi", sagði Fry um deilur FIA og FOTA og ákvörðun keppnisliða um að stofna eigin mótaröð. Útspil FOTA gæti þó verið pólítísk aðferð til að þvinga FIA fram á samningaborðið með betri stöðu fyrir FOTA. "Ég vona að viðræður um málin haldi áfram. Nú er þetta í höndum Max Mosley. Það er ekki hægt að snarlækka rekstrarkostnað eins og FIA vill. Keppnislið eru með starfsfólk með samninga sem þarf að virða", sagði Fry. Liðin sem vilja stofna eigin mótaröð er m.a. Ferrari, McLaren, BMW og Renault, sem eru allt bílaframleiðendur með hátt í 1000 manna starfslið í Formúlu 1.
Tengdar fréttir Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. 19. júní 2009 08:25 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. 19. júní 2009 08:25