Akureyringar þakka Haukum fyrir Hjalti Þór Hreinsson skrifar 5. apríl 2009 17:39 Lið Akureyrar endaði í sjötta sæti deildarinnar. Akureyri slapp við erfiða leiki gegn Selfyssingum í umspili um laust sæti í efstu deild á næsta ári. Það er þó ekki þeim sjálfum að þakka, en liðið hefur hrapað niður töfluna eftir að hafa trónað á toppnum í byrjun móts. Það var sigur Hauka á Stjörnunni sem gerði þetta að verkum en Akureyri gerði 28-28 jafntefli við Fram í lokaumferð deildarinnar í dag. "Það er gríðarlega létt yfir okkur," sagði brosmildur Akureyringur Jónatan Magnússon eftir leik. "Það er búið að vera baggi á okkur að klára þetta síðustu tvær vikur," sagði Jónatan. "Ég vil taka fram að Haukar eru verðugir deildarmeistarar og ég lýsi yfir ánægju minni með að þeir kláruðu leikinn sinn í dag," sagði Jónatan jafnframt brosandi. Hann bætti við að hann gæti ekki beðið eftir næsta vetri. Guðlaugur Axelsson og Heimir Örn Árnason ganga í raðir félagsins og koma þá á heimaslóðir. Þeir munu styrkja liðið verulega en fáir leikmenn fara frá því að öllum líkindum. Anton Rúnarsson fer aftur í Val þaðan sem hann var í láni. Framarar hefðu með sigri mætt Val í úrslitakeppninni. Þeir mæta í staðinn besta liði landins, nýbökuðum deildarmeistörum. Það getur þó allt gerst í úrslitakeppninni eins og maður leiksins í dag, Rúnar Kárason, bendir á. "Nú tekur alvaran við. Þetta eru allt hörku lið og það verður ekkert gefið," sagði Rúnar sem fannst liðið spila vel í dag. "Við spiluðum helvíti vel. Vorum afslappaðir og góðir, en við fórum í uppnám undir lokin þegar þeir fóru að taka tvo og jafnvel þrjá menn úr umferð. Við vorum að skapa okkur færi en skotin voru bara léleg hjá okkur," sagði hann. Olís-deild karla Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Akureyri slapp við erfiða leiki gegn Selfyssingum í umspili um laust sæti í efstu deild á næsta ári. Það er þó ekki þeim sjálfum að þakka, en liðið hefur hrapað niður töfluna eftir að hafa trónað á toppnum í byrjun móts. Það var sigur Hauka á Stjörnunni sem gerði þetta að verkum en Akureyri gerði 28-28 jafntefli við Fram í lokaumferð deildarinnar í dag. "Það er gríðarlega létt yfir okkur," sagði brosmildur Akureyringur Jónatan Magnússon eftir leik. "Það er búið að vera baggi á okkur að klára þetta síðustu tvær vikur," sagði Jónatan. "Ég vil taka fram að Haukar eru verðugir deildarmeistarar og ég lýsi yfir ánægju minni með að þeir kláruðu leikinn sinn í dag," sagði Jónatan jafnframt brosandi. Hann bætti við að hann gæti ekki beðið eftir næsta vetri. Guðlaugur Axelsson og Heimir Örn Árnason ganga í raðir félagsins og koma þá á heimaslóðir. Þeir munu styrkja liðið verulega en fáir leikmenn fara frá því að öllum líkindum. Anton Rúnarsson fer aftur í Val þaðan sem hann var í láni. Framarar hefðu með sigri mætt Val í úrslitakeppninni. Þeir mæta í staðinn besta liði landins, nýbökuðum deildarmeistörum. Það getur þó allt gerst í úrslitakeppninni eins og maður leiksins í dag, Rúnar Kárason, bendir á. "Nú tekur alvaran við. Þetta eru allt hörku lið og það verður ekkert gefið," sagði Rúnar sem fannst liðið spila vel í dag. "Við spiluðum helvíti vel. Vorum afslappaðir og góðir, en við fórum í uppnám undir lokin þegar þeir fóru að taka tvo og jafnvel þrjá menn úr umferð. Við vorum að skapa okkur færi en skotin voru bara léleg hjá okkur," sagði hann.
Olís-deild karla Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira