Fram sótti tvö stig á Ásvelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2009 15:32 Sara Sigurðardóttir átti fínan leik í dag. Mynd/Valli Fram vann í dag góðan sigur á Haukum, 27-24, í eina leik dagsins í N1-deild kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og liðin skiptust á að vera með forystu. Framarar sigur þó fram úr á lokamínútum hálfleiksins eftir að heimamenn misstu nokkra leikmenn af velli með skömmu millibili. Staðan í hálfleik var 15-13, Haukum í vil. Ekkert var skorað fyrstu fimm mínutur síðari hálfleiks en þó svo að markvarsla hafði verið mjög öflug var varnarleikurinn ekkert sérstakur. Bæði lið virtust ætla að bæta úr því í seinni hálfleik. En það sem varð Haukum að falli í dag var að liðið gerði gríðarlega mörg mistök í sókninni. Leikmenn köstuðu frá sér boltanum hvað eftir annað og það var ekki fyrr en á síðustu fimm mínútum leiksins að Haukarnir fóru að saxa á forskot Framara. En þá var einfaldlega of naumur tími til stefnu. Haukar náðu að vísu að minnka muninn í eitt mark þegar tvær mínútur voru eftir en misstu þá mann af velli. Framarar skoruðu og tryggðu sér í raun sigurinn. Markverðirnir Heiða Ingólfsdóttir hjá Haukum og Íris Björk Símonardóttir hjá Fram áttu frábæran leik í dag. Hjá Haukum var Ramune Pekarskyte öflug í sókninni og Hanna G. Stefánsdóttir átti marga góða spretti. Stella Sigurðardóttir fór mikinn í liði Fram og Karen Knútsdóttir atti mjög fínan síðari hálfleik. Annars var liðsheild Framara mun sterkari í dag og það var það sem skildi á milli liðanna. Haukar - Fram 24 - 27 Mörk Hauka (skot): Ramune Pekarskyte 8 (12), Hanna G. Stefánsdóttir 8/3 (13/4), Nína B. Arnfinnsdóttir 2 (2), Erna Þráinsdóttir 2 (3), Karen Helga Sigurjónsdóttir 2 (3), Nína K. Björnsdóttir 1 (4), Ester Óskarsdóttir 1 (7).Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 18/1 (45/3, 40%)Hraðaupphlaup: 6 (Hanna G. 3, Ramune 2, Karen Helga 1).Fiskuð víti: 4 (Nína B. 2, Ester 1, Nína K. 1).Utan vallar: 10 mínútur.Mörk Fram (skot): Stella Sigurðardóttir 10/1 (19/2), Karen Knútsdóttir 5/1 (7/1), Ásta Birna Gunnarsdóttir 4 (4), Pavla Nevalirova 3 (7), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 3 (4), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (8), Marthe Sördal 1 (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 15/1 (39/4, 38%).Hraðaupphlaup: 10 (Stella 3, Ásta Birna 3, Guðrún Þóra 2, Karen 2).Fiskuð víti: 3 (Guðrún Þóra 1, Ásta Birna 1, Pavla 1).Utan vallar: 6 mínútur. Olís-deild kvenna Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Fram vann í dag góðan sigur á Haukum, 27-24, í eina leik dagsins í N1-deild kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og liðin skiptust á að vera með forystu. Framarar sigur þó fram úr á lokamínútum hálfleiksins eftir að heimamenn misstu nokkra leikmenn af velli með skömmu millibili. Staðan í hálfleik var 15-13, Haukum í vil. Ekkert var skorað fyrstu fimm mínutur síðari hálfleiks en þó svo að markvarsla hafði verið mjög öflug var varnarleikurinn ekkert sérstakur. Bæði lið virtust ætla að bæta úr því í seinni hálfleik. En það sem varð Haukum að falli í dag var að liðið gerði gríðarlega mörg mistök í sókninni. Leikmenn köstuðu frá sér boltanum hvað eftir annað og það var ekki fyrr en á síðustu fimm mínútum leiksins að Haukarnir fóru að saxa á forskot Framara. En þá var einfaldlega of naumur tími til stefnu. Haukar náðu að vísu að minnka muninn í eitt mark þegar tvær mínútur voru eftir en misstu þá mann af velli. Framarar skoruðu og tryggðu sér í raun sigurinn. Markverðirnir Heiða Ingólfsdóttir hjá Haukum og Íris Björk Símonardóttir hjá Fram áttu frábæran leik í dag. Hjá Haukum var Ramune Pekarskyte öflug í sókninni og Hanna G. Stefánsdóttir átti marga góða spretti. Stella Sigurðardóttir fór mikinn í liði Fram og Karen Knútsdóttir atti mjög fínan síðari hálfleik. Annars var liðsheild Framara mun sterkari í dag og það var það sem skildi á milli liðanna. Haukar - Fram 24 - 27 Mörk Hauka (skot): Ramune Pekarskyte 8 (12), Hanna G. Stefánsdóttir 8/3 (13/4), Nína B. Arnfinnsdóttir 2 (2), Erna Þráinsdóttir 2 (3), Karen Helga Sigurjónsdóttir 2 (3), Nína K. Björnsdóttir 1 (4), Ester Óskarsdóttir 1 (7).Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 18/1 (45/3, 40%)Hraðaupphlaup: 6 (Hanna G. 3, Ramune 2, Karen Helga 1).Fiskuð víti: 4 (Nína B. 2, Ester 1, Nína K. 1).Utan vallar: 10 mínútur.Mörk Fram (skot): Stella Sigurðardóttir 10/1 (19/2), Karen Knútsdóttir 5/1 (7/1), Ásta Birna Gunnarsdóttir 4 (4), Pavla Nevalirova 3 (7), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 3 (4), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (8), Marthe Sördal 1 (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 15/1 (39/4, 38%).Hraðaupphlaup: 10 (Stella 3, Ásta Birna 3, Guðrún Þóra 2, Karen 2).Fiskuð víti: 3 (Guðrún Þóra 1, Ásta Birna 1, Pavla 1).Utan vallar: 6 mínútur.
Olís-deild kvenna Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita