Glock keppir ekki vegna meiðsla 3. október 2009 21:04 Timo Glock var fluttur með þyrlu á spítala eftir árekstur við varnarvegg. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Timo Glock mun ekki keppa í Suzuka kappakstrinum í nótt, vegna meiðsla sem hann hlaut í tímatökum í dag. FIA hefur bannað þátttöku hans þar sem hann tognaði ´ði baki og þurfti að sauma sár á fæti hans. Þá fær Toyota ekki að nýta krafta varaökumannsins japanska Kobyashi þar sem hann hafði ekki ekið á æfingu í dag, eins og reglur segja til um. Hann fékk ekki undanþágu hjá FIA. Glock fór útaf á mikilli ferð og virtist stýrið ekki virka sem skyldi, en hann skall harkalega á varnarvegg og var fluttur með þyrlu á spítala. Bretinn Jenson Button getur tryggt sér meistaratitilinn með góðum árangri, en hann verður að fá 5 stigum meira en Rubens Barrichello. Þeir ræsa af stað í tíunda og ellefta sæti, en fremstur er Sebastian Vettel sem á möguleika á titlinum líka, en tölfræðilega mun minni nema fyrrnefndu kapparnir gangi illa. Bein útsending er frá japanska kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 04.30 í nótt á Stöð 2 Sport, en hann er endursýndur á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Timo Glock mun ekki keppa í Suzuka kappakstrinum í nótt, vegna meiðsla sem hann hlaut í tímatökum í dag. FIA hefur bannað þátttöku hans þar sem hann tognaði ´ði baki og þurfti að sauma sár á fæti hans. Þá fær Toyota ekki að nýta krafta varaökumannsins japanska Kobyashi þar sem hann hafði ekki ekið á æfingu í dag, eins og reglur segja til um. Hann fékk ekki undanþágu hjá FIA. Glock fór útaf á mikilli ferð og virtist stýrið ekki virka sem skyldi, en hann skall harkalega á varnarvegg og var fluttur með þyrlu á spítala. Bretinn Jenson Button getur tryggt sér meistaratitilinn með góðum árangri, en hann verður að fá 5 stigum meira en Rubens Barrichello. Þeir ræsa af stað í tíunda og ellefta sæti, en fremstur er Sebastian Vettel sem á möguleika á titlinum líka, en tölfræðilega mun minni nema fyrrnefndu kapparnir gangi illa. Bein útsending er frá japanska kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 04.30 í nótt á Stöð 2 Sport, en hann er endursýndur á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira