Webber óðum að ná sér 7. janúar 2009 07:46 Mark Webber er svalur en meiddur. Mynd: Getty Images Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist í reiðhjólaslysi í fyrra, en stefnir á að komast á æfingar með Red Bull liðinu ásamt Sebastian Vettel í febrúar. Webber má byrja að æfa af kappi þegar fóurinn nær 80% af fyrri styrk í vinstri fót, sem brotnaði þegar bíll ók á hann í þolkeppni í Tasmaníu. "´Ég er heppinn að ég brotnaði ekki á hægri fæti. Það reynir meira á bensínfótinn en þann vinstri. Ég vil komast í kappakstursbílinn í byrjun febrúar", sagði Webber í stöðu sína í samtali við Auto Motor Sport. Red Bull frumsýnir 9. febrúar og liðið vill nota tímann umfram önnur lið til að ljúka smíði á nýja bílnum. Ferrari frumsýnir á mánudaginn og önnur lið fylgja fljótt í kjölfarið í sömu viku. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist í reiðhjólaslysi í fyrra, en stefnir á að komast á æfingar með Red Bull liðinu ásamt Sebastian Vettel í febrúar. Webber má byrja að æfa af kappi þegar fóurinn nær 80% af fyrri styrk í vinstri fót, sem brotnaði þegar bíll ók á hann í þolkeppni í Tasmaníu. "´Ég er heppinn að ég brotnaði ekki á hægri fæti. Það reynir meira á bensínfótinn en þann vinstri. Ég vil komast í kappakstursbílinn í byrjun febrúar", sagði Webber í stöðu sína í samtali við Auto Motor Sport. Red Bull frumsýnir 9. febrúar og liðið vill nota tímann umfram önnur lið til að ljúka smíði á nýja bílnum. Ferrari frumsýnir á mánudaginn og önnur lið fylgja fljótt í kjölfarið í sömu viku.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira