Button og Raikkönen bítast um McLaren 14. nóvember 2009 10:25 Jenson Button og Kimi Raikkönen börðust á brautinni í ár, en keppast nú um sæti hjá McLaren. Rubens Barrichello er kominn í sæti hjá Williams. mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button heimsótti McLaren liðið á föstudag, en Martin Whitmarsh vill ólmur fá hann til liðsins, en fyrr í vikunni mættu umboðsmenn Kimi Raikkönen á svæðið. Heimsókn Buttons er vísir að því að hann hafi áhuga á sæti hjá liðinu, þar sem samningaviðræður hans við Brawn hafa ekki gengið snuðrulaust. Button vill 6 miljónir punda í laun, en Ross Brawn er aðeins tilbúinn að bjóða honu 3 miljónir samkvæmt fréttum í dagblaðinu The Guardian. Brawn er búið að bjóða Button frjálsari ákvæði varðandi auglýsingar á bíl og búning, svo hann geti aukið tekjur sínar. Raikkönen var áður ökumaður McLaren og Steve og David Robertson eru umboðsmenn hans og ræddu við Whitmarsh á miðvikudaginn. Raikkönen var leystur undan samningi við Ferrari, ári áður en samningi hans lauk svo Fernando Alonso kæmist að hjá liðinu. Hann vill aðeins keppa með toppliði og spurning hvort McLaren sætið freistar eður ei, eða hvort hann tekur sér ársleyfi eða fer að keppa í rallakstri. Sjá meira un samningamál ökumanna Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button heimsótti McLaren liðið á föstudag, en Martin Whitmarsh vill ólmur fá hann til liðsins, en fyrr í vikunni mættu umboðsmenn Kimi Raikkönen á svæðið. Heimsókn Buttons er vísir að því að hann hafi áhuga á sæti hjá liðinu, þar sem samningaviðræður hans við Brawn hafa ekki gengið snuðrulaust. Button vill 6 miljónir punda í laun, en Ross Brawn er aðeins tilbúinn að bjóða honu 3 miljónir samkvæmt fréttum í dagblaðinu The Guardian. Brawn er búið að bjóða Button frjálsari ákvæði varðandi auglýsingar á bíl og búning, svo hann geti aukið tekjur sínar. Raikkönen var áður ökumaður McLaren og Steve og David Robertson eru umboðsmenn hans og ræddu við Whitmarsh á miðvikudaginn. Raikkönen var leystur undan samningi við Ferrari, ári áður en samningi hans lauk svo Fernando Alonso kæmist að hjá liðinu. Hann vill aðeins keppa með toppliði og spurning hvort McLaren sætið freistar eður ei, eða hvort hann tekur sér ársleyfi eða fer að keppa í rallakstri. Sjá meira un samningamál ökumanna
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira