Pálmar: Vörnin var frábær í kvöld Ómar Þorgeirsson skrifar 15. október 2009 22:30 Pálmar Pétursson í leik með Val. Mynd/Valli „Þetta var algjör helvítis snilld. Þjálfarinn gerði okkur það ljóst að það væri búið að leggja svo mikið í leikinn og umgjörðina í kringum hann að það væri algjör skandall ef við myndum ekki leggja okkur alla fram og við brugðumst ekki og uppskárum eftir því," sagði markvörðurinn Pálmar Pétursson hjá FH sem reyndist sínum gömlu liðsfélögum í Val erfiður í 33-26 sigri FH í N1-deild karla í kvöld. Pálmar varði 22 skot í leiknum og lokaði markinu á mikilvægum tímapunkti í fyrri hálfleik þegar FH náði að byggja upp gott forskot. „Það er góð blanda af eldri og yngri leikmönnum í þessu FH liði og ég er reyndar einn af þeim eldri þrátt fyrir að vera ekki orðinn 25 ára einu sinni. Ég er því að upplifa mig sem einhvern gamlan skarf hérna í Krikanum en skarfarnir geta verið skæðir á góðum degi og þetta var eitt af þeim skiptum. Þetta snýst annars bara um vörnina og hún var að frábær í kvöld. Það var góður talandi í liðinu og menn voru bara trylltir og neyddu Valsarana í erfið skot og þá er þetta léttara fyrir mig," sagði Pálmar í leikslok í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Þetta var algjör helvítis snilld. Þjálfarinn gerði okkur það ljóst að það væri búið að leggja svo mikið í leikinn og umgjörðina í kringum hann að það væri algjör skandall ef við myndum ekki leggja okkur alla fram og við brugðumst ekki og uppskárum eftir því," sagði markvörðurinn Pálmar Pétursson hjá FH sem reyndist sínum gömlu liðsfélögum í Val erfiður í 33-26 sigri FH í N1-deild karla í kvöld. Pálmar varði 22 skot í leiknum og lokaði markinu á mikilvægum tímapunkti í fyrri hálfleik þegar FH náði að byggja upp gott forskot. „Það er góð blanda af eldri og yngri leikmönnum í þessu FH liði og ég er reyndar einn af þeim eldri þrátt fyrir að vera ekki orðinn 25 ára einu sinni. Ég er því að upplifa mig sem einhvern gamlan skarf hérna í Krikanum en skarfarnir geta verið skæðir á góðum degi og þetta var eitt af þeim skiptum. Þetta snýst annars bara um vörnina og hún var að frábær í kvöld. Það var góður talandi í liðinu og menn voru bara trylltir og neyddu Valsarana í erfið skot og þá er þetta léttara fyrir mig," sagði Pálmar í leikslok í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita